Frjáls verslun - 01.10.1951, Síða 22
^/7 yrsta íslenzka fer'Saskriístofan hetur veriS opnuð erlendis.
Löne'um hafa menn rœtt og ritað um nauSsyn slíkrar skrifstofu, sem
yrSi faliS vandasamt landkynningarhlutverk, en ekki hefur orSiS úr
framkvœmdum fyrr en nú. Hinn 23. október s. I. var opnuS í Lond-
on fyrsta íslenzka skrifstofan, sem hefur því þýSingarmikla hlut-
verki aS gegna aS örfa og greiSa fyrir feSalögum útlendinga
hingaS til lands. ASilar þeir, sem starfrœkja skrifstofurui, eru
Eimskipafélag Islands, FerSaskrifstofa ríkisins og Flugfélag ts-
lands, en forstöSumaSur hennar verSur GuSmundur Jónmundsson,
sem veriS hefur umboSsmaSur Flugfélagsins í London frá því þaS
hóf reglubundnar flugferSir þangaS.
ViS opnun ferSaskrifstofunnar var ýmsum forráSamönnum
ferSamála í Bretlandi boSiS lil síSdegisdrykkju og þeim sýndar
m. a. tvær kvikmyndir teknar á Islandi. Ennfremur var viSstadd-
ur viS þetta tœkifœri Agnar Kl. Jónsson, sendiherra, setn flutti
rœSu um ísland. Fyrir hönd þeirra aSila, er aS skrifstojunni standa,
voru mœttir þeir Þorleifur ÞórSarson, forstjóri FerSaskrifstofu
ríkisins, Öttarr Möller, fulltrúi Eimskipafélags íslands og Örn Ó.
Johnson, framkvæmdastjóri Flugfélags Islands, en hann þakkaSi
gestunum meS stuttri. ræSu.
Þessi fyrsta íslenzka ferSaskrifslofa erlendis er til húsa í Frinces
Arcade viS I}iccadilly í hjarta Lundúnaborgar. StaSsetning henn-
ar má því kallast mjög góS, þegar þess er gœtt, aS þúsundir manna
leggja leiS sína þar fram hjá daglega og óhœtt má telja, aS margir
staldri viS og líti inn. lnnrétting skrifstofunnar er mjög smekkleg,
en teikningu af henni hefur þekktur brezkur arkitekt gert. Fallegar
Ijósmyndir frá Islandi prýSa veggi skrifstofunnar og málaSur hef-
ur veriS stór uppdráttur af íslandi, sem sýnir staSsetningu merkra
staSa meS skýringarmyndum. Þá svífur í loftinu stórt líkan af
„Gullfaxa.“
Islenzka ferSaskrifstofan í London hefur hlotiS nafniS „Iceland
Tourist Informalion Bureau". Ilyggzt hún aS ná tilgangi sínum
meS því aS vera í sambandi viS ferSaskrifstofur, skipa- og llugfé-
lög og aSra þú aSila, sem úihuga hafa á ferSamálum. Mun skrifstof-
an veita hverskonar upplýsingar um fcrSir liingaS til lands oe, fyrir-
greiSslu þeim, sem hugsa til IslandsferSar. Þá er ráiSgert aS skrif-
stofan hafi á boSstólum kvikmyndir, sem hún lánar félögum og
fyrirtœkjum, er áhuga hafa fyrir því aS kynnast Islandi. Ennfrem-
ur mun hún útvega blaSamönnum Ijósmyndir til birtingar og aS-
stoSa þá á annan hátt eftir megni. I ráSi er aS hafa einnig smekk-
lega minjagripi til sýnis á skrifstofunni og gefa fólki tœkifæri til
þess aS panta ejtir sýnishornum.
„Frjáls verzlun“ árnar þeirn heilla, sem komiS hafa á fót hinni
fyrslu íslenzku ferSa- og upplýsingaskrifstofu erlendis. MeS því
hefur veriS hrundiS í framkvœmd þörfu verki, sem án efa á eftir
aS leiSa margt gott af sér fyrir land og þjóS.