Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1960, Side 21

Frjáls verslun - 01.11.1960, Side 21
Uppdrótturinn sýnir tillögu skipulagsneindar ríkisins um framtiðarskipulag miðbæjarins ó Akureyri. „Blóu" húsin eru verzlunar- og skrifsioluhús. Glerórgata er breikkuð og framlengd meðiram ströndinni, þannig að fullkomin umferðaræð liggur í gegnum bæinn og í óttina cð ílugvellinum. Gert er róð fyrir mikilli uppfyllingu framan við Strandgötu. þar sem komi varzlunarhús, vöru- skemmur og bifreiðastæði. Viðskiptahverfi af þessari stærð ætti að nægja 25—30 þús. manna borg, en lítil framsýni væri það, að miða skipulagið við minna. hafa aukizt með ári hverju, og munu um tíu 5—7 tonna bílar annast þá flutninga að stað- aldri, þegar bílfært er. Ferðaskrifstofa ríkisins hefir afgreiðslu fyrir sérleyfishafa og skipulegg- ur hópferðir frá bænum. Leigubílastöðvar eru tvær, og strætisvagnaferðir um bæinn. Flóabát- urinn „Drangur“, sem gerður er út, frá Akur- eyri, hefir fastar áætlunarferðir til næstu hafna, allt árið um kring. Báturinn er nýr og hinn bezti farkostur. Á árinu 1054 var tekinn í notkun nyr flug- völlur, seni gerður hafði verið rétt innan við bæinn. Hann er nú 15 til 16 hundruð metra langur, og geta allar íslenzkar flugvélar lent á honum. Flutningar á fólki og góssi fara stöðugt vaxandi, og mörg fyrirtæki nota nú þegar tölu- vert flugvélar til þess að koma framleiðsluvör- um sínum á markaðinn í Reykjaavík. Á síðast- liðnu ári voru urii 1300 lendingar á flugvellinuin og um hann fóru allt að 20 þúsund farþegar. Flugstöðvarbygging er í smíðum, sem vonandi verður tekin í notkun á næsta ári. Útgerð Árið 1947 gerðist merkisatburður í atvinnu- sögu Akureyrar, er fyrsti togarinn kom til Ut- gerðarfélags Akureyringa hf. Félagið á nú fimm togara. Þeir eru að mestu mannaðir heimamönn- um. Utgerðarfélagið hefir smám saman komið sér FRJÁLS VERZLUN 21

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.