Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1968, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.03.1968, Qupperneq 39
FRJÁLS VERZLUN 39 STARFSKYNNING LOFTLEIDIR, GODAN DAG ■ Sólveig Sigurjónsdóttir við símavörzlusia hjá Loftleiðum h.f. Hún hefur milda og þœgilega rödd — rödd símastúlku, sem margir kannast eflaust viS, því að hún hefur haft þann starfa í tœp 4 ár a3 svara í síma. Hún heitir Sólveig Sigurjónsdóttir og vinnur hjá LoftleiSum. En áSur en kynni hennar og símatólsins urSu svo náin, hafSi hún aliS mestan aldur fyrir vestan, nánar tiltekiS í DýrafirSi. Sem svo margir góSir VestfirSingar tók hún gagn- frœSapróf frá HéraSsskólanum aS Núpi, en aS því loknu lagSi hún leiS sína til höfuSborgarinnar. ÞéttbýliS féll henni vel í geS, og hóf hún síSan vinnu þar hjá Landssímanum sem símastúlka. Og enn fjarlœgSist hún VestífirS- ina, því aS í Englandi dvaldist hún í nokkra mánuSi. Nú starfar Sólveig hjá LoftleiSum, en þang- aS lagSi blaSamaSur leiS sína til aS kynnast starfi símastúlku. — Hvað liggur því fólki eink- um á hjarta, sem hringir í þig, Sólveig? — Oftast vill það fá samband við einhvern á skrifstofunni eða þá upplýsingar um komutíma flugvéla og áætlanir þeirra. En komi fram spurningar, sem við á skiptiborðinu kunnum ekki svör við, þá gefum við einfaldlega sam- band við viðkomandi deild. — Hvernig er vinnutíminn? — Við erum þrjár á símanum hér og vinnum á þrískiptum vökt- um. Dagvaktin byrjar klukkan 3 á morgnan til 7 á kvöldin, þá tek- ur við kvöldvaktin frá 7 til 12 á miðnætti, en á nóttunni er beint samband við farþegaafgreiðsluna. Svo eigum við frí þriðju hverja helgi frá föstudagskvöldi til mánu- dagskvölds. — Og ertu ánægð með þau laun, sem þú færð fyrir þessa vinnu? — Símastúlkur heyra undir Verzlunarfélag Reykjavíkur með laun og kjör og eru þar í 4. launa- flokki, en Loftleiðir borga 15% umfram þann taxta. Þá fáum við greitt 33% vaktálag á 2/3 hluta launanna. — Hvaða kröfur eru gerðar til starfsins? Hér hjá Loftleiðum er ensku- kunnátta skilyrði, og að sjálfsögðu er okkur ætlað að kunna almenn- ar kurteisisvenjur. — Eru þér gefin fyrirmæli um að þéra þá, sem hringja? — Nei, ekki eru nú nein fyrir- mæli um það, en engu að síður geri ég það alltaf, sé um ókunn- uga að ræða. — Og finnst þér menn kunna að þéra á móti? — Já, flestir kunna það, ann- ars er það misjafnt og skiptir mig raunar engu máli, þó að þúað sé á móti. — Kemur ekki stundum fyrir, að menn séu heldur málgefnir, þegar mikið er að gera og aðrir þurfa að komast að? — Það getur komið fyrir, og fólk er oft lengi að útskýra við hvaða deild það vilji fá samband. En þetta veldur engum örðugleik- um, því að sé margt á línunni, segi ég bara augnablik og gef þeim næsta samband. — Væri mér óhætt að ræða mikilvæg leyndarmál við ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.