Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 21
FRJÁLS VERZLUNf 21 Húsaþyrpingin „Habitat“ var byggð í tilefni af heimssýningunni 1967 í Montreal. „Habitat“ er í raun og veru nokkuð venjulegt einbýlishúsahverfi — byggt upp á rönd — og með herlegu útsýni yfir stórborgina. Hvert hús hefur eigin verönd, sem þannig er fyrir komið, að enginn treður öðr- um um tær eða gægist á glugga nágrannans, en íbúafjöldinn verður nægjanlegur til þess að unnt er að starfrækja hvers kyns þjónustu innan hóflegrar fjarlægðar. jafn fjölbreytilegar og einstak- lingarnir sjálfir. Ákvörðun um, hvaða sjónarmið skuli ráða við gerð skipulags er því pólitísks eðlis, en ekki á valdi þess arkí- tekts, sem að því vinnur. Hver einstaklingur og hver kynslóð verður að eiga þess kost að taka þátt í að móta sitt eigið umhverfi, byggðin tekur stöð- ugt breytingum og hið upp- runalega skipulag verður að ætla sem mest svigrúm til að- lögunar að nýjum viðhorfum. Helzta vandamál, sem við blasir í skipulagsmálum á síð- ari árum, er hin öra fólksfjölg- un í stærstu borgunum, en þó sérstaklega stóraukin landþörf þeirra. Síðan bílar urðu al- menningseign er viðhorf manna til fjarlægða orðið allt annað en var og borgir þenj- ast út hraðar en nokkur dæmi eru til um. Miklar vegalengdir innan eins og sama atvinnu- svæðis skapa þann vanda, að sjálft samgöngukerfið krefst stóraukins landrýmis og stuðl- ar þannig beint að enn frekari útþenslu byggðarinnar og enn meiri umferðarþörf. Umferðin sem slík eykur einskis manns velferð, heldur er hún bein só- un á tíma og fjármunum, sem fæst bæjarfélög ráða við án þess að draga úr annarri fé- lagslegri þjónustu við íbúana að sama skapi. Gott dæmi þess- arrar þróunar má t. d. sjá í að- alskipulagi Reykjavíkur á þeim gífurlegu umferðarmannvirkj- um, sem talið er að verði nauð- synleg eftir ein 15 ár til þess eins að flytja Reykvíkinga fram og aftur um borgarsvæð- ið, innvafða í fimmfalda þyngd sína af blikki. Þær skipulagslegu aðferðir, sem helzt hefur verið beitt til að leysa þessa þraut, miða ann- ars vegar að því að leysa sam- gönguþörfina í ríkum mæli með hraðgengum almennings- farartækjum, hins vegar að stuðla að þéttari byggð um- hverfis þau svæði, sem mesta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.