Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 46
FRJALS VERZLUN 3B FRAMLEIÐSLA hurðir þiljur sólbekkir loftklæðningar II ' mARGSKONAR V1ÐARTEGUNDIR STUTIUR AFGREIÐSLUTIMl HAGSTÆTT VERÐ S«UMUIA I) — BTtJAV* HDSÍ SMÍQUM scin byggja hús cða kaupa íbúðir í smíðiun er skvlt að brunatryggja og leggja fram vottorð til lánastofnana. SamN'innutryggingar bjóða víðtæka trygg- ingu vcgna slíkra framkvæmda, með hag- kvæmustu kjörum. Tekjuafgangur hefur num- ið 10% undanfarin ár. Tryggið þar sem hagkvæmast er. SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 Sími 38500 leiðslu og mótun hagkvæmra byggingaaðferða. Það hefur einnig leitt til allt of mikils framleiðslukostnaðar. 6. Þessir brestir í stjórnun og skipulagningu samfara tak- mörkuðum fjárráðum þjóðar- innar, hafa svo leitt til þess, að húsnæðisþörfinni hefur sjaldan verið fullnægt. Eftir- spurnin hefur verið meiri en framboðið, að vísu nokkuð mis- munandi, en húsnæðiskostnað- ur hefur verið óeðlilega hár lengst af. ÚRBÆTUR. Það leiðir nokkuð af sjálfu sér, eftir þessa upptalningu, hverjar ég tel helztu leiðir til úrbóta. Þar verður að sjálf- sögðu breytt fjármögnunar- stefna fyrst fyrir. Útboð opin- berra byggingafamkvæmda og fjármögnun húsnæðismála gegn um byggingariðnaðinn eru frumskilyrði þess, að hér kom- ist á laggirnar raunverulegur byggingariðnaður og unnt verði að nýta fjármagnið svo hag- kvæmt og fljótt, að fullnægja megi eftirspurninni. En það er grundvallaratriðið, að ætíð sé nóg framboð af íbúðarhúsnæði. Ekkert minna dugir til að skapa raunhæfa lækkun og jafnvægi byggingarkostnaðar- ins. Framkvæmdir Framkvæmda- nefndar Byggingaáætlunar hafa rennt stoðum undir þessa skoð- un svo áþreifanlegt er, enda þótt þær hafi enn sem komið er að ýmsu leyti markazt af frumvinnu og tilraunum. Þeg- ar fyrstu 312 íbúðirnar komu á markaðinn, breyttust aðstæð- ur mjög, eftirspurn minnkaði verulega og færðist nær eðli- legu horfi en um langan tíma áður. Framkvæmdirnar hafa einnig sannað nauðsyn umbóta í ýmsum einstökum þáttum byggingarstarfseminnar, sem nánar verður að vikið. 1. Ég tel það meginatriði, að fjármögnunarstefnan í húsnæð- ismálum miðist við húsnæðis- þörfina og að gera byggingar- iðnaðinum kleift að fullnægja henni með nægilegu afli, skipulagningu og tækni. 2. Jafnframt er nauðsynlegt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.