Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Side 48

Frjáls verslun - 01.04.1970, Side 48
40 FRJALS VERZLUN aður okkar komist á skrið, og: sparað fé, fyrirhöfn og mistök, sem við höfum ekki efni á og eru óþörf. Við þurfum að eignast stofn- un, sem sameini fjármagn til húsnæðismála og samræmi fjármögnunina. Þar er til fyrir- mynd, raunar fleiri en ein. Við þurfum að stórefla rannsóknir og tilraimir. Við þurfum að byggja upp raunverulegan byggingariðnað. Að þessum þáttum eru til margar gagn- legar fyrirmyndir. Fyrirmyndirnar frá ná- grannaþjóðunum eiga að verða okkur stoð til að byggja upp íslenzkan byggingariðnað, sem er forsenda þess, að við leysum að marki það þjóðfélagsvanda- mál, sem framkvæmdahættir í húsnæðismálum og bygginga- starfsemi eru nú, og þar með húsnæðisvandann. Myndir á bls. 39 eru tákn- rænar annars vegar fyrir hand- verkið hins vegar fyrir tækni- væddan byggingariðnað. A neðri myndinni sjást fram- kvæmdir við raðhús, allt frá því að aðeins er búið að grafa grunn og til nær fullgerðs húss. Þarna baukar hver fyrir sig og rækni eða endurrekning njóta sín í enguó Á efri mynd- inni er verið að flytja verk- smiðjuframleiddan stiga á sinn stað í fjölbýlishús í byggingu. Myndirnar hér á síðunni sýna lítillega þróun í gerð fjöl býlishúsa í Reykjavík.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.