Frjáls verslun - 01.04.1970, Síða 52
44
FRJAL5 VERZLUN
FÁIÐ FRIGG í
LIÐ MEÐ YÐUR
athugið.
.. að eftir því sem þvotturinn
er mýkri og þjálli,
er endingin betri.
•
. að þvottur sem lítið þarf
að strauja, slitnar miklu síður.
•
. . að flíkur úr gerfiefnum,
sem þvegnar eru,
hlaðast rafmagni
við núninginn.
•
DÚN mýkingarefni
frá Frigg er sett
í síðasta skolvatnið.
DÚN gefur yður DÚN-
mjúkan og þjálan
þvott, auðveldar
strauingu, og gerir
hana stundum óþarfa.
DÚN eyðir rafmögnun
gerfiefna.
DÚN-mjúkt tau og flíkur.
F R I G G .
Blóm fyrir öll tækifæri -
önnumst allar skreytingar
ÁLFTAMÝRI 7
BLÓMAHÚSIÐ
simi 83070
þeir hafi nægan tíma, mennt-
un, þrek og hvöt til þess að
fylgja hugsunum sínum eftir.
Árangur rannsóknanna er
einnig mjög mikið háður því
hversu langan tíma þær taka og
að upplýsingarnar eða árangur
rannsóknanna berist á sem
greiðastan hátt til þeirra, sem
þær þurfa að nota, en um þetta
er fjallað í annarri grein hér i
blaðinu.
Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins.
1965 er verksvið Rannsóknar-
stofnunar byggingariðnaðarins
svo sem hér fer á eftir: 1) End-
urbætur í byggingariðnaði og
Samkvæmt lögum nr. 64 frá
lækkun kostnaðar við mann-
virkjagerð, þar á meðal sjálf-
stæðar grundvallarrannsóknir í
byggingatækni, hagnýtingu hús-
rýmis, bæjarskipulagning og
gatnagerð. í þeim tilgangi skal
stofnunin fylgjast með nýjung-
um í byggingariðnaði og laga
þær að íslenzkum staðháttum.
2) Hagnýtar jarðfræðirannsókn-
ir. 3) Vatnsvirkjarannsóknir.
4) Kynning á niðurstöðum
rannsókna og veitingu upplýs-
inga um byggingafræðileg efni.
5) Aðstoð við eftirlit með bygg-
ingarefnum og byggingafram-
kvæmdum og 6) Nauðsynleg
rannsóknaþjónusta í þeim grein-
um, sem stofnunin fæst við.
Verkefnalistinn er vissulega
nógu yfirgripsmikill, en fram
til þessa hefur starfsemin snú-
izt meira um ttvo síðustu þætt-
ina en æskilegt væri, þ. e. þjón-
ustustörfin, en þessar rannsókn-
ir eru óhjákvæmileg starfsemi
við stofnunina, þar sem ekki
verður til annarra leitað með
þær. Hlutfallslega eru þær allt-
of veigamiklar, en það stafar
aðallega >af fjárhagsþlrenging-
um stofnunarinnar og mann-
aflaskorti, til átaka við aðrar
rannsóknir.
Rannsóknarstofnun bygging-
ariðnaðarins verður í náinni
framtíð að gerast virkur þátt-
takandi í margvíslegum ákvörð-
unaratriðum er snerta bygging-
ariðnað. Þess er vænzt af slíkri
stofnun að hún hefji upplýs-
ingastarfsemi er búi að iönað-
inum á margvíslegan hátt.