Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 54
46 FRJALS VERZLUN íbúðabyggingar. Þetta er eðli- legt, þar sem svo stór hluti af fjármunafestingu í byggingar- iðnaðinum er einmitt í íbúða- byggingum. Raunin hefur hins vegar orðið sú, að miklu stærii hluti af starfinu hefur snúizt um aðra mannvirkjagerð, svo sem vega, vatnsvirkjunar og hafnarmannvirki. Orsök til þess er fólgin í því, að verktakar við slíka mannvirkjagerð eru jafn- an miklu stærri, að fjárveiting- ar til beinna undirstöðurann- sókna í byggingariðnaði eru mjög takmarkaðar og þess vegna hefur orðið að beita rann- sóknunum að þeim verkefnum, sem greitt er fyrir beint frá verktökum. Aðrar stofnanir byggingariðnaðarins eru og jafnan fjárvana og lítið fer fyrir áhrifum lánastofnana á landinu á rannsóknastarfsem- ina. Stefnumörkun er aðkallandi. Sttefnumörkun í húsnæðis- málum almennt er mjög aðkall- andi á íslandi. Húsnæðiskostn- aður er raunverulega miklu meiri en þeir vextir og afborg- anir sem greiða þarf af bygg- ingalánum og rétt er að gera sér grein fyrir því hvað í þess- um útgjöldum felst. Húsnæðiskostnaður. Húsnæðiskostnaður saman- stendur af vöxtum, vaxtakostn- aði, afborgunum, viðhaldi á í- búð eða húsi, fasteignaskött- um, tryggingum og rekstrarfé, svo sem hita- og rafmagnskostn- aði og auk þess ber og verður að taka inn í þennan kostnað hluta af innansveitarferðakostn- aði fjölskyldunnar. Ferðakostn- aðinn er að vísu erfitt að meta, en augljóst er að hann verður að telja með í húsnæðiskostnaðin- um, þar sem staðsetning íbúðar hefur svo veigamikil áhrif á út- gjöld fjölskyldna. Eftir kana- dískri fyrirmynd, sem gerir ráð fyrir 6% láni til 25 ára má greina húsnæðiskostnað niður i eftirtalda liði: Vextir verða um 50%, afskriftir 14%, við- hald áætlað á 114% verða 10%, fasteignaskattar 13%, trygging 1%, rekstur þ. e. hiti, vatn, ljós og orka 4%, samtals 100%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.