Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 57
FRJÁLS VERZLUN' 49 upplýsingar um verð og kostnað eru af mjög skornum skammti. Samhliða skorti á verðupplýs- ingum er í byggingariðnaðinum verulegur skortur á skilgrein- ingum á mælieiningum, en það hefur í för með sér að óhægt er Um allan samanburð og afleið- ingin kemur fram í óraunhæf- um kostnaðaráætlunum, sem oft eru skaðlegar fyrir bygging- ariðnaðinn. Byggingamáti. Sá byggingamáti, sem hér er algengastur, er að vísu á ýmsan hátt gallaður og á öðrum svið- um er hann staðnaður. En hinu má ekki gleyma, að hann hefur ekki orðið ríkjandi í landinu eingöngu af tilviljun. Hann skyldi því ekki fordæma með- an vitund okkar um verðlag er jafn óglögg og nú er. Tækni- framfarir eru mjög örar og okk- ur er mikill vandi að fylgjast nægjanlega vel með. Upplýs- ingar þurfa að berast í aðgengi- legu formi fyrir hinn íslenzka byggjanda eins og kollega hans annars staðar í heiminum. Niðurstöður. Af framanskráðum íhugun- um má draga þá ályktun, að þörf sé mikið aukinna bygginga- rannsókna á íslandi. Efling rannsóknastarfseminnar er þó ekk ieinhlít, enda ekki æski- legt að opinber stofnun sé eina forsjá iðnaðarins. íhuganirnar benda jafnframt á það að við þörfnumst aukinnar hönnunar, sem til grundvallar mætti liggja fyrir ákveðna stefnumörkun í húsnæðismálum. Vandaðrar, skólaðrar íhugunar í þessum víðfeðmu og áhrifamiklu þjóð- málum er vissulega þörf. Rann- sóknastofnun byggingariðnað- arins gæti verið í lykilaðstöðu til þess að safna og dreifa upp- lýsingum og niðurstöðum rann- sókna, er yrðu byggingariðnað- inum til hagsbóta. TRITON BAÐSETTIN Baðkör Siurtubotnar Handlaugar . C. Bidet Blöndunartæki Blöndunarventlar Hitastillar (thermostat-sjálfvirk blöndun) Veggflísar Gólfflisar Ekta hábrend postulínsvara í úrvali gerða og lita TRITON UmboðiS ^ SIGHVATUR EINARSSON&CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15 .. I I III ........... 111111111111.........
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.