Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 19
FRJALS VERZLUN IV erfðum á rauðgulu illhærunum. Með þeim rannsóknum vur stefnt að því að rannsaka, hversu auðvelt væri að útrýma rauðgulu illhærunum með kyn- bótum, og jafnframt var á- kveðið að fylgjast með því í rannsóknunum, hvort fjárstofn- inn breyttist að einhverju öðru leyti en litnum, þegar rauðgulu illhærunum væri útrýmt. Haustið 1963 fékkst aðstaða til að framkvæma þessar sömu rannsóknir á Tilraunastöðinni á Reykhólum, og árið 1964 bættust tilraunabúið á Skriðu- klaustri og bændaskólabúið á Hvanneyri í hópinn. Það var ákveðið, þegar þessar rannsóknir 'hófust, að nota ein- faldan og auðveldan mæli- kvarða á það, hve áberandi rauðgulu illhærurnar væru á lömbunum, og þau voru litar- dæmd bæði við fæðingu að vor- inu og aftur fyrir slátrun að haustinu. Litardómurinn er gerður á lömbunum lifandi, með því einu að skoða ullina niður við skinn í góðri birtu og dæma lambið eftir því, hvað mikið sést af illhærunum með berum augum. Með þessari aðferð hafa ver- ið litardæmd um 2500 á ári seinustu 5 árin, en alls er nú búið að dæma nálægt 14.000 eftir þessu kerfi, síðan rann- sóknirnar hófust. RÆKTUN ULLARLITA ÓHÁÐ ÖÐRUM AFURÐUM. Niðurstöðurnar af þessum rannsóknum eru á þá leið, að með því að nota þetta einfaida kerfi, sem hægt er að kenna hvaða manni, sem hefur fulla sjón, þá er hægt að gjörbreyta litarhætti fjárins hjá hvaða bónda sem er á fáeinum árum, þannig að rauðgulu illhærurn- ar hverfi alveg úr ull og gær- um, án þess að fjárstofninn þurfi að breytast að nokkru öðru leyti. Nú eru til á þessum 4 búum, sem ég nefndi, alhvítir fjár- stofnar, sem hafa reynzt mjög vel til afurða að öllu leyti, og ef hrútar af þessum stofnum væru notaðir til sæðinga frá lands- sæðingastöðvum, væri hægt að flýta mikið fyrir kynbótum v ^ Getum framleitt 1 flokks pappaumbúðir fyrir mjólk, ávaxta- j drykki og aðra fljótandi vöru,sem hentar vel að láta í pappa •> umbúðir , Útvegum cinnig áfyllingarvclar af ýmsum stærðum. h Vélamar eru seldar við sanngjörnu verði (ekki leigðar). Kvaða- | laust, ekkert vélaleigugjald, ekkert einkaleyfisgjald. Allar nánari 2> upplýsingar hjá <í> Kassagerö Reykjavikur h.f, Nk KLEPPSVEG 33 SÍMI 38383. FVRIR JÓLIN BLÓIVI OG SKREYTINGAR Sendum hvert sem óskað er ÁLFTAMÝRI 7 BLÓMAHÚSIÐ simi 83070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.