Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 38
36
FRJALS VERZLUN
Frá
HAGPRENT H.F.
ALLS KONAR
PRENTUN 1 EINUM
EÐA FLEIRI LITUM . . .
Á lager:
Frumbœkur,
tvœr gerðir.
O
Reikningar,
þrjár stœrðir.
O
Kvittanir,
einrit, tvírit.
O
Sjóðbœkur.
O
V örutalningarbœkur.
O
Vinnulistar.
O
Skýrslublokkir.
O
Tœkifœriskort.
O
Jólakort.
HAGPRENT H.F.
Sœtúni 8, Reykjavík.
Sími 21650.
Citroen D-Special.
CITROEN: Frönsku CITRO-
EN-bílarnir eru sérkennilegir í
laginu og vekja athygli innan
um fjöldann. Um skeið hafa
þeir verið seldir hérlendis. Um-
boðið, Sólfell hf., býður nokkr-
ar tegundir fólks- og station-
bíla. Þ. á. m. er tegundin D-
Special, 5-6 manna fólksbíll
með 91 hestafls vél og 4 gang-
hraða áfram. Hann kostar um
387 þús. kr. En verð CITROEN-
bilanna, sem hér eru seldir, er
frá um 315 þús. kr. til um 457
þús. kr.
Skoda 100 MB.
SKODA: Tékknesku SKODA
bílarnir, fólks og stationbílar
af nokkrum tegundum, hafa
allmikið verið keyptir til ís-
lands um árabil og ekki sízt
undanfarið. Tékkneska bif-
reiðaumboðið hf. leggur á-
herzlu á sölu fólksbílsins
SKODA 100, bæði 100MB
Standard og 100MB De Luxe.
Báðar útgáfurnar eru 5 manna
með 4ra strokka 48 hestafla vél
og 4ra ganghraða. Sá fyrr-
nefndi kostar um 204 þús. kr.
og sá síðarnefndi um 216 þús.
kr.