Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 38
36 FRJALS VERZLUN Frá HAGPRENT H.F. ALLS KONAR PRENTUN 1 EINUM EÐA FLEIRI LITUM . . . Á lager: Frumbœkur, tvœr gerðir. O Reikningar, þrjár stœrðir. O Kvittanir, einrit, tvírit. O Sjóðbœkur. O V örutalningarbœkur. O Vinnulistar. O Skýrslublokkir. O Tœkifœriskort. O Jólakort. HAGPRENT H.F. Sœtúni 8, Reykjavík. Sími 21650. Citroen D-Special. CITROEN: Frönsku CITRO- EN-bílarnir eru sérkennilegir í laginu og vekja athygli innan um fjöldann. Um skeið hafa þeir verið seldir hérlendis. Um- boðið, Sólfell hf., býður nokkr- ar tegundir fólks- og station- bíla. Þ. á. m. er tegundin D- Special, 5-6 manna fólksbíll með 91 hestafls vél og 4 gang- hraða áfram. Hann kostar um 387 þús. kr. En verð CITROEN- bilanna, sem hér eru seldir, er frá um 315 þús. kr. til um 457 þús. kr. Skoda 100 MB. SKODA: Tékknesku SKODA bílarnir, fólks og stationbílar af nokkrum tegundum, hafa allmikið verið keyptir til ís- lands um árabil og ekki sízt undanfarið. Tékkneska bif- reiðaumboðið hf. leggur á- herzlu á sölu fólksbílsins SKODA 100, bæði 100MB Standard og 100MB De Luxe. Báðar útgáfurnar eru 5 manna með 4ra strokka 48 hestafla vél og 4ra ganghraða. Sá fyrr- nefndi kostar um 204 þús. kr. og sá síðarnefndi um 216 þús. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.