Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 47
FRJALS VERZLUN 45 arfulltrúinn, Donaid C. Eebbit, sagði nú fyrir skömmu að það lægi í augum uppi að velmegun í Evrópu væri nú mjög jákvæð fyrir bandaríska fjármálamenn og vaxandi velmegun myndi því bæta þar um. Tebbit sagði að á árunum 1950—1958 hefði út- flutningur Bndaríkjanna tii EBE-landanna, áður en banda- lagið var stofnað, vaxið aðeins um 5% árlega, en undanfarið hefði hann vaxið um 10% ár- lega og myndi enn halda áfram að vaxa. Tekjur bandarískra fyrirtækja af starfsemi þeirra í V-Evrópu hefðu numið 1.4 milljarði dollara árið 1968, en 1.9 milljarði 1969. NEFND í ATVINNUMÁL GRÆNLENDINGA. Danska stjórnin hefur nú á- kveðið að skipa sérstaka stjórn, sem eingöngu á að sjá um að sérhæfa Grænlendinga til starfa í atvinnuvegunum á Græn- landi. Hingað til hafa danskir menn annazt rekstur og yfir- umsjón með mörgum atvinnu- fyrirtækjum. Þá hefur einnig verið gerð. samþykkt, þar sem gert er ráð fyrir meiri náms- styrkjum, ferðastyrkjum o. f 1., sem auðvelda á Grænlending- um að mennta sig til að taka við eigin atvinnurekstri. ROLLS-ROYCE TAPA. Brezka stjórnin samþykkti nýlega að veita brezku véla- verksmiðjunum Rolls-Royce 60 milljón punda styrk, eftir að stjórn fyrirtækisins hafi skýrt frá því að tapið fyrir reiknings- árið 1970 hefði og myndi nema 48 milljónum punda. Nýir menn hfa verið skipaðir í fram- kvæmdastjórastöður fyrirtæk- isins og er áætlað að nær al- gerlega verði skipt um ráða- menn. Þegar skýrt var frá þessu í brezka fjármálaheimin- um féllu hlutabréf Rolls-Royce um 7 shillinga. Tap fyrirtækis ins á rætur sínar að rekja til erfiðra tíma í bandaríska flug- vélaiðnaðinum, en Rolls-Royce hefur byggt afkomu sína mjög á viðskiptum við Bandaríkin. HVAÐ VELDUR SÍVAXANDí VmSÆLDUM FORD CORTiNA Reynsla Íslenzkra bifreiðaeigenda og tæknikunnátta og reynsla FORD verksmiójanna • Ný yfirbygging • Ný fjöðrun.- gormar • Nýir litir framan og aftan • Meiri sporvídd • Aukin breidd og rými • Nýr stýrisútbúnaður • Aflmeiri vélar • Lengra hjólamillibil (65, 78, 98, 112) verð frá Enn fremur innifalið í verðinu: Styrkt fjöðrun, hlifðarpönnur undir vél og benzingeymi, stærri rafgeymir, vandaðri startari, öryggis- belti, aurhlífar, og frostlögur. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.