Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 5
FRJÁLS VERZLUN FRJÁLS VERZLUN 10. tbl., 30. árg. 1970. Mánaðarlegt tímarit um viðskipta- og efnahags- mál — stofnað 1939. Gefið út i samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Otgáfu annast: Frjálst framtak hf. Skrifstofa að Suðurlands- braut 12, Keykjavik. Pósthólf 1193. Símar: 82300, 82302. Framkvæmdast jóri: Jóhann Briem. Ritstjóri: Herbert Guðmundsson. Setning og prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Myndamót: Rafgraf hf. Brot og hefting: Félagsbókbandið hf. Áskriftarverð á mán kr. 95,00. öll réttindi áskilin. Endurprentun að hluta eða öllu leyti óheimil, nema til komi sérstakt leyfi útgefanda. 3 Meðal annarra orða... Öruggar reglur um literfðir fjdr, en hvenœr verður þekk- ingin nýtt? Þær iðnaðarvörur, sem hæst ber í viðleitni okkar til að fram- leiða slíkar vörur til útflutnings, eiga uppruna sinn að rekja til landbúnaðarins - að slepptum fiskafurðum og framleiðslu stóriðjuvera. Gærur og ull fjárins eru mikilvæg hráefni. Og gæði hráefnisins skipta auðvitað höfuðlmáli. Rann- sóknir dr. Stefáns Aðalsteinssonar hafa leitt í ljós öruggar reglur um litaerfðir íslenzka fjárins. En spurningin er, hve- nær sú þekking verður nýtt almennt í gæru- og ullarfram- leiðslunni. Um rannsóknir dr. Stefáns og niðurstöður má lesa í greinargerð hans hér í blaðinu, á bls. 14. „Smáþjófamir" komnir í sjónvarpið Það er staðreynd, að mikið hefur verið hnuplað í kjörbúð- um og öðrum verzlunum hér á landi undanfarin ár, og þess eru dæmi, að vöruhnupl hafi numið allt að 3% af veltu kjörbúðanna — skipt hundruðum þúsunda í búð. Nú hafa sjónvarpskerfi og ýmis fleiri tæki verið sett „smáþjófun- um“ til höfuðs. . . bls. 20. Hafnarfjörður vex ört Hafnarfjörður er kaupstaður á sjötugs- aldri og hefur lifað tímana tvenna. Síð- ustu árin hefur mikil gróska verið í uppbyggingu bæjarins, og á álverið í Straumsvík sinn þátt í því. Um 400 íbúðir eru nú í smíðum í Hafnarfirði, og svo virðist stefna, að Hafnarfjörður taki brátt sæti fjölmennasta kaupstað- arins í landinu .. . bls. 26. Tryggingafélögin eru of mörg ... segir Baldvin Einarsson, forstjóri Almennra trygg- inga hf., m. a. í fróðlegu við- tali við FV, sem er á bls. 22. Þar er bæði fjallað um Al- mennar tryggingar hf. og ýmis atriði tryggingamála, sem ofarlega eru á baugi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.