Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 48
46
FRJALS VERZLUN
BYGGJUM
YFIR
BÍLINN
RETTUM
SPRAUTUM
BÍLAYFIR-
BYGGINGAR sf.,
AUÐBREKKU 49,
KÓPAVOGI.
SÍMI 42030.
Aft utan
Svíar fá kuldalegar
vidtökur hjá EBE
Hlutlausu ríkin í Evrópu, Sví-
þjóð, Austurríki og Sviss hafa
nú byrjað viðræður við Efna-
hagsbandalag Evrópu um auka-
aðild að bandalginu. Svíar hafa
íengið kuldalegar viðtökur hjá
embættismönnum EBE og eru
þessar viðtökur athyglisverð a-
bending um þau atriði sem
EBE hefur að leiðarljósi í sam-
bandi við val sitt á nýjum að-
ildarríkjum. En í mjög stuttu
máli virðist kjarninn vera sá að
ríkin þurfi að vera góð og
traust Evrópuríki.
Þess vegna er ekki búizt við
að Sviss og Austurríki eigi eft-
ir að mæta teljandi erfiðleikum,
enda þótt þau séu hlutlaus og
geti því ekki skrifað undir
stjórnmálasamþykkt Rómar-
samningsins. Þau eru ekki sér-
staklega sterk markaðssvæði,
en þau eru gömul og traust
Evrópuríki og ef stjórnmála-
hugsjónir EBE eru lagðar til
grundvallar má búast við að
mikil áherzla verði lögð á ein-
ingu Evrópuþjóða.
Öðru máli gegnir um Svíþjóð.
EBE er uggandi við að veita að-
ild hverju því ríki, sem ekki er
talið tryggt Evrópuríki og EBE-
flokkar Svíþjóð í hópi ótryggra.
Fyrst var látið að þessu liggja í
sjónvarpsviðtali við Josef Luns,
utanríkisráðherra Hollands, er
hann var á ferð í Finnlandi nú
fyrir skömmu, en hann lét svo
um mælt að Sviþjóð væri ekki
•<: V/
-• > +•:
SILFUR
Reykjavik
Laugavegi