Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 48
46 FRJALS VERZLUN BYGGJUM YFIR BÍLINN RETTUM SPRAUTUM BÍLAYFIR- BYGGINGAR sf., AUÐBREKKU 49, KÓPAVOGI. SÍMI 42030. Aft utan Svíar fá kuldalegar vidtökur hjá EBE Hlutlausu ríkin í Evrópu, Sví- þjóð, Austurríki og Sviss hafa nú byrjað viðræður við Efna- hagsbandalag Evrópu um auka- aðild að bandalginu. Svíar hafa íengið kuldalegar viðtökur hjá embættismönnum EBE og eru þessar viðtökur athyglisverð a- bending um þau atriði sem EBE hefur að leiðarljósi í sam- bandi við val sitt á nýjum að- ildarríkjum. En í mjög stuttu máli virðist kjarninn vera sá að ríkin þurfi að vera góð og traust Evrópuríki. Þess vegna er ekki búizt við að Sviss og Austurríki eigi eft- ir að mæta teljandi erfiðleikum, enda þótt þau séu hlutlaus og geti því ekki skrifað undir stjórnmálasamþykkt Rómar- samningsins. Þau eru ekki sér- staklega sterk markaðssvæði, en þau eru gömul og traust Evrópuríki og ef stjórnmála- hugsjónir EBE eru lagðar til grundvallar má búast við að mikil áherzla verði lögð á ein- ingu Evrópuþjóða. Öðru máli gegnir um Svíþjóð. EBE er uggandi við að veita að- ild hverju því ríki, sem ekki er talið tryggt Evrópuríki og EBE- flokkar Svíþjóð í hópi ótryggra. Fyrst var látið að þessu liggja í sjónvarpsviðtali við Josef Luns, utanríkisráðherra Hollands, er hann var á ferð í Finnlandi nú fyrir skömmu, en hann lét svo um mælt að Sviþjóð væri ekki •<: V/ -• > +•: SILFUR Reykjavik Laugavegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.