Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 24
22 FRJALS VERZLUN Tryggingar „Er það ekki einkenniíegt, að eftir því sem tryggingarféiögin tapa meira, borga þau hærra aðstöðugjald46 Rætt við Baldvin Einarsson forstjóra Almennra trygginga hf. Almennar Tryggingar hf. var stoíraað árið 1943 og tók til starfa í Austurstræti lOa sama ár. í upphafi taldi félagið að- eins tvær deildir, Sjó- og Bruna tryggingar. Smátt og smátt óx vegur félagsins og nú tekur það að sér allar hugsanlegar tryggingar. Fimm árum eftir stofnun félagsins var það svo heppið að fá keypta lóðina nr. 9 við Pósthússtræti, sem þá var Noramagasín. En þá voru við lýði tímar hafta og leyfa og tók 12 ár að fullgera húsið, sem segir sitt um ástandið. Byggingin við Pósthússtræti er myndarleg og er sex hæðir upp og tveir kjallarar. Fyrst um sinn nýtti félagið sjálft að- eins þrjár hæðir, en nú um þessar mundir er verið að taka allt húsið undir starfsemi fé- lagsins sjálfs, vegna mjög auk- inna umsvifa og vaxtar. Er fé- lagið var stofnað fyrir 27 ár- um voru starfsmenn 3, en í dag eru þeir um 50 og væru miklu fleiri, ef félagið hefði ekki eins og önnur stórfyrir- tæki tekið tæknina í þjónustu sína og sett rekstrarkerfið í IBM. Allar deildir innan félagsins eru reknar sjálfstætt og veita eftirtaldir menn þeim forstöðu. Bifreiðadeild: Valur Tryggva- son, Ábyrgðar- og Slysatrygg- ingadeild: Birgir Lúðvíksson, Brunatryggingadeild: Gunnar Már Pétursson, Sjótrygginga- deild: Ólafur Sigurðsson og Líf- tryggingadeild er undir umsjá Erlends Lárussonar trygginga- fræðings. Almennar Tryggingar hefur umboðsmenn út um allt land og auk þess eru rekin sjálf- stæð útibú á Akureyri, sem stofnað var árið 1944 og er nú undir stjórn Ólafs Stefáns- sonar, á Selfossi er Gísli Bjarna- son forstjóri og í Hafnarfirði Finnbogi Arndal. í ár er reikn- að með að brúttóiðgjaldatekj- ur Almennra Trygginga hf. nemi um 200 milljónum króna og er þá reiknað með innlend- um og erlendum tryggingum. Bendir þetta eindregið til að Almennar Tryggingar hf. standi á traustum grundvelli. Forstjóri Almennra Trygg- inga hefur frá upphafi verið Baldvin Einarsson, en tveir að- stoðarforstjórar starfa nú með honum, þeir Tryggvi Briem og Ólafur B Thors. Baldvin hefur Forstjóri, aðstoðarforstjórar og deildarstjórar: F. v.: Tryggvi Briem, Ólafur B. Thors, Birgir Lúð- víksson, Baldvin Einarsson, Valur Tryggvason, Ólafur Sigurðsson, Gunnar Már Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.