Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 43
FRJALS VERZLUN 41 Vörur sóttar í vöruskemmu STÖÐUG AUKNING HJÁ TOLLVÖRUGEYMSLUNNI. Um síðustu mánaðamót, okt,- nóv. haíði Tollvörugeymslan hf. í Reykjavík tekið á móti meira vörumagni en allt sl. ár, og var afgreiðslufjöldinn orð- inn 20% meiri en á sama tíma í fyrra. Sífellt hefur verið unnið að stækkun á húsnæði fyrirtækis- ins, og hefst þó vart undan að anna vaxandi eftirspurn eftir þjónustu þess. Nú er að ljúka stækkun á skrifstofuhúsnæði og vörugeymslu, sem byrjað var að vinna við snemma á þessu ári. Eykst þá geymslu- rými undir þaki allverulega og nálgast 5000 fermetra gólf- flöt. NÝ BYGGINGARAÐFERÐ. Verksmiðjan Börkur hf. í Hafnarfirði er nú að byggja yfir starfsemi sína nýtt 3600 rúmmetra hús á Hjallahrauni 2. Grind hússins er úr stáli, en veggir og þak úr sérstökum elementum, sem verksmiðjan framleiðir sjálf, og eru þau sett upp einangruð og máluð á báðum hliðum. Framkvæmda- stjórinn, Runólfur Halldórsson, tjáði FV, að gerð hefði verið tilraun með notkun þessara elementa á þök og í einn bil- skúr, og hefðu þau gefið mjög góða raun. Auk þess styttu þau byggingartímann veru- lega og lækkuðu byggingar- kostnaðinn. Element þessi, sem Börkur Tollvörugeymslunnar hf. hf. framleiðir, eru úr asbest- flekum, og einangrunin er Polýúreþan, sem Börkur hf. framleiðir einnig. Hvert ele- ment er 3 ferm., en elementin eru skreytt saman með állist- um. Þessi element hafa hlotið styrkleikaviðurkenningu, og eldvarnargildi þeirra er ótví- rætt. Þá sagði Runólfur, að ekkert væri því til fyrirstöðu, að nota annað en asbest í elementin og nota þau í íbúðarhús. ÁL FYRIR 1300 MILLJÓNIR. Fyrstu 9 mánuði þessa árs, fyrsta heila árs álframleiðslu hér á landi, var flutt út ál og álmelmi fyrir kr. 1.282.353.000,- en vöruútflutningurinn í heild þessa 9 mánuði nam kr. 9.607.861.000.-. Á sama tíma voru fluttar inn fjárfestingar- vörur til álversins fyrir kr. 190.344.000.- og hráefni og aðr- ar rekstrarvörur fyrir kr. 520.- 825.000.- Hreinar gjaldeyris- tekjur af álútflutningnum urðu þannig kr. 571.184.000.-, og að fi'átöldum innfluttum fjárfest- ingarvörum til álversins kr. 761.528.000,- Af ál og álmelmisútflutn- ingnum þessa 9 mánuði ársins fór til Vestur-Þýzkalands fyrir rúmar 439 millj., Bretlands rúml. 432 millj., Sviss rúml. 279 millj., Belgíu rúml. 84 millj., Frakklands tæpl. 26 millj., Austurríkis tæpl 20 millj. og Brasilíu fyrir 1,7 millj. tæpl. B ú S ÖQ Ð HVfLlÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO-stóll er vandaður stóll. B Ú S L E Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SfMI 18520
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.