Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 12
1 □ FRJÁL5 VERZLUN (gimá Bréf frá lesendum ORÐ í BELG Til hvers var þessi hraðbraut byggð? í haust var opnuð til um- íerðar framhaldið af Kringlu- mýrarbraut suður í Fossvog og Kópavog. Já, suður í Fossvog. Þetta mikla mannvirki hafa menn kallað hraðbraut, senni- lega af því að það á að vera hraðbraut og af því að gatan er breið og' mikil um sig. En vegir okkar íslendinga eru ó- rannsakanlegir. Á hraðbraut- ina eru settar margar tenging- ar, sem hreinlega hindra eðlileg not af henni, sem slíkri. Ein tengingin er milli Fossvogs- kirkjugarðs og Borgarsjúkra- hússins. Önnur er við Nesti í Fossvogi. Og í framhaldi af þeirri tengingu og áframhald- andi notkun gamla vegarins suður úr, er nú mikið ekið um koppagötu hjá Sæbóli. Allur þessi hringlandi er dæmalaus, umferðin er í alls konar krossa og króka, og við þessar þröngu og furðulegu tengingar er sí- felld árekstrahætta, þar sem svigrúmið er í lágmarki. Þessar tengingar eru að mestu leyti óþarfar um leið og þær eru hættulegar og draga stórlega úr gildi hraðbrautarinnar, sem slíkrar. Ég legg til að ráðamenn okkar reyni að átta sig á þessu, áður en verra hlýzt af, og hrað- akstur verði síðan leyfður á „hraðbrautinni“. S. V. Ríkið fær, en verzlunin ekki Það er ekki ofsögum af því sagt, að verzlunin og allur þjón- usturekstur hér á landi nýtur lítils skilnings og má e. t. v segja, að hann gjaldi fyrir fá- fræði fólksins um þjóðfélagið og þá mörgu þætti, sem það byggist á. En skelfilegt er að lesa það í „ábyrgum“ dagblöð- um og jafnvel hlusta á það haft eftir „ábyrgum“ stjórnmála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.