Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 42
4D FRJALS VER2LUN LANGFERÐABÍLAR T^yj^d STRÆTISVAGNAR Nýi LEYLAND-strætisvagninn í Stokkhólmi LEYLAND er í sér gæðaflokki sterkbyggðra farartækja Allt þaö fullkomnasta í cinum bil er i LEYLAND Enda LEYAND heimsins stærsta þróunarfyrirtæki og útflytjendur slikra farartækja _ LEYLAND umboöið |lg ALMENNA VERZLUNARFELAGIÐf ® SÍMI 10199 SKIPHOLT 15 ' Innlendar fréttir Ur ýmsum áftum MESTAR TEKJUR FRÁ ÞJÓNUSTUSTARFSEMI. í töflu yfir uppruna brúttó- tekna íslenzkra skattþegna í fyrra, árið 1969, kemur m. a. fram, að frá þjónustustarf- semi komu hæstar samanlagð- ar brúttótekjur, 4.945 milljón- ir króna, en framteljendur voru 18.980 í þessari grein. Þar af komu 3.197 milljónir frá ríki, sveitarfélögum, stofn- unum þeirra og hjálfopinber- urn stofnunum, en framteljend- ur voru 10.659. Skv. þeirri tölu var næstum 9. hver framtelj- andi opinber starfsmaður. Frá annarri grein komu yfir 4.000 milljónir, iðnaði að með- töldum fiskiðnaði. Þaðan komu 4.269 milljónir króna, en fram- teljendur voru þar flestir, eða 19.118. Frá fiskveiðum komu 8,6% brúttótekna einstaklinga í fyrra, búrekstri 6.0%, iðnaði 21.4%, byggingariðnaði og mannvirkjagerð 10.5%, við- skiptum 11,8%, flutningastarf- semi 7.9%, þjónustustarfse-mi 24.9%, varnarliðinu og verk- tökum þess 1.7%, og annars staðar frá (lífeyrir o. fl.) 7.2%. • SELJUM SÆNGUR OG KODDA. • ENDURNYJUM GÖMLU SÆNGURNAR. DÚN- OG FIÐURHREINSUNIN, VATNSSTÍG 3, REYKJAVÍK - SÍMAR 17455 og 17947 Hjörtur Hjartarson, núverandi form. Verzlunarráðs Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.