Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 42
4D
FRJALS VER2LUN
LANGFERÐABÍLAR T^yj^d
STRÆTISVAGNAR
Nýi
LEYLAND-strætisvagninn
í Stokkhólmi
LEYLAND er í sér gæðaflokki sterkbyggðra farartækja
Allt þaö fullkomnasta í cinum bil er i LEYLAND
Enda LEYAND heimsins stærsta þróunarfyrirtæki og
útflytjendur slikra farartækja
_ LEYLAND umboöið
|lg ALMENNA VERZLUNARFELAGIÐf ®
SÍMI 10199 SKIPHOLT 15 '
Innlendar fréttir
Ur ýmsum áftum
MESTAR TEKJUR FRÁ
ÞJÓNUSTUSTARFSEMI.
í töflu yfir uppruna brúttó-
tekna íslenzkra skattþegna í
fyrra, árið 1969, kemur m. a.
fram, að frá þjónustustarf-
semi komu hæstar samanlagð-
ar brúttótekjur, 4.945 milljón-
ir króna, en framteljendur
voru 18.980 í þessari grein.
Þar af komu 3.197 milljónir
frá ríki, sveitarfélögum, stofn-
unum þeirra og hjálfopinber-
urn stofnunum, en framteljend-
ur voru 10.659. Skv. þeirri tölu
var næstum 9. hver framtelj-
andi opinber starfsmaður.
Frá annarri grein komu yfir
4.000 milljónir, iðnaði að með-
töldum fiskiðnaði. Þaðan komu
4.269 milljónir króna, en fram-
teljendur voru þar flestir, eða
19.118.
Frá fiskveiðum komu 8,6%
brúttótekna einstaklinga í
fyrra, búrekstri 6.0%, iðnaði
21.4%, byggingariðnaði og
mannvirkjagerð 10.5%, við-
skiptum 11,8%, flutningastarf-
semi 7.9%, þjónustustarfse-mi
24.9%, varnarliðinu og verk-
tökum þess 1.7%, og annars
staðar frá (lífeyrir o. fl.) 7.2%.
• SELJUM SÆNGUR OG KODDA.
• ENDURNYJUM GÖMLU SÆNGURNAR.
DÚN- OG FIÐURHREINSUNIN,
VATNSSTÍG 3, REYKJAVÍK - SÍMAR 17455 og 17947
Hjörtur Hjartarson, núverandi
form. Verzlunarráðs Islands.