Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 19
FHJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 ÚTLÖND 19 urhöfnina, og verður öll upp- fyllingin gerð úr grjóti, sem sprengt er nú úr fjöllunum. Gerð þessa athafnasvæðis á að ljúka 1976, og er áætlað að það kosti fullgert um 200 milljónir ísl. króna. Er það talsvert hærri kostnaður en ef uppfyllingin hefði verið gerð að mestu úr sandi, en grjótið var valið með tilliti til traustleika og meiri vinnu fyrir bæjarbúa á meðan á framkvæmdunum stendur, enda er sú vinnuaukning að- dragandi að uppbyggingu vænt- anlegra fyrirtækja á nýja at- hafnasvæðinu. Þarna er gert ráð fyrir marg- víslegum nýjum atvinnurekstri, s. s. stálskipasmíðastöð og mörgum stærri iðnfyrirtækj- um, þ. á. m. húsaverksmiðju. Húsaverksmiðjan á að hefja framleiðslu 1977, en þá á að hrinda af stað uppbyggingu í- búðarsvæðis, Maleneland, og með því er gert ráð fyrir að íbúatala Godtháb fjórfaldist. Þá má geta þess, að innan skamms verður tekið í notkun nýtt hótel í Godtháb, Hotel Grönland. Þar verða 88 rúm, veitingastofa, danssalur fyrir 250 manns og bar fyrir 50 manns, — og við hótelið verð- ur bílastæði fyrir alla 400 bíla bæjarbúa. Þetta er annað nýja hótelið í Grænlandi, sem vígt er um þessar mundir, hitt var nýlega vígt, en það er i Jak- obshavn. Bretland Vinsæl tölvu- þjónusta Tölvuþjónusta brezku póst- málastofnunarinnar hefur nú verið í gangi í rúmt ár og eru viðskiptavinir mjög ánægðir með árangurinn. Þjónusta þessi er í því fólgin að póst- málastofnunin forskrifar sér- stök kerfi, sem ná yfir alla sölu og innkaup fyrirtækjanna, þannig að þau geta ætíð fengið að vita hvernig hagur og staða er á hverjum tíma. Þá skilar tölvan reglulega söluskýrslum og rannsóknarskýrslum á vöru- hreyfingu fyrirtækjanna. Sum fyrirtæki hafa skýrt frá því að þau hafi sparað allt að 6000 pund á ári í sölukostnaði. Þekkt vðrumerki, mesta rjölbreyttnin Radíófónn hinna vandlátu Klapparstíg 26, sími 19800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.