Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 28
28 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 Héraðsskólinn Laugarvatni Dvalargestir) — Hópferðir! Opið frá 15. júní iil ágústloka. — Fjölbreytt þjónusta á úrvalsstað. PANTIÐ I SÍMA 99-6113. að í sambandi við aðildina að EFTA. Margar landshlutaáætlanir : smíðum. Með stofnun Atvinnujöfnun- arsjóðs 1966 var Efnahags- stofnuninni fengið það hlut- verk að inna af hendi þjón- ustu við gerð landshlutaáætl- ana, sem Atvinnujöfnunarsjóð- ur legði fjármagn til. Stofn- unin hefur unnið að Vest- fjarðaráætlun um samgöngu- mál, Norðurlandsáætlun og samgönguáætlun Austurlands, sem nú er fullgerð. Efnahags- stofnunin hefur einkum það hlutverk að samræma opin- berar framkvæmdir og gera al- mennar athuganir á þróun landshlutanna. Áætlunardeild stofnunarinnar hefur gnótt við- fangsefna. Hún mun vinna að samgöngukafla Norðurlandsá- ætlunar, áætlanagerð um at- vinnu- og félagsmál Vestfjarða og atvinnumál á Vesturlandi, auk þess sem Reykjanes og Reykjavíkursvæðið hafa sam- einazt um athugun af þessu tagi og óskað samstarfs við stofnunina um það. Af þessu öllu hefur Efnahagsstofnunin hafizt handa um almennar yf- irlitsskýrslur um hagræna og félagslega aðstöðu landshlut- anna allra saman, vegna þess hagræðis, sem er að því að hafa allt efnið undir í einu. Starfsfólk Efnahagsstofnun- arinnar er um 20 manns. Stofn- unin skiptist í aðalatriðum í tvær deildir. Annars vegar er deild almennra efnahagsmála, en yfir henni er hagrannsókna- stjóri, og gegnir Jón Sigurðsson hagfræðingur því starfi. í þess- ari deild eru þrír verkefna- kjarnar: I fyrsta lagi gerð þjóð- hagsreikninga með áherzlu á ráðstöfunabhlið, eins og þeir hafa verið birtir. í öðru lagi eru atvinnuvegareikningar og í þriðja lagi tekjuþróun og tekjuskipting. í þessari deild starfa 10 starfsmenn. Hin deildin er áætlunardeild með fjóra starfsmenn. Þá eru einir fimm við almenn störf.‘‘ Hagráð sem „loftvog“. „Efnahagsstofnunin semur skýrslur fyrir Hagráð, og kem- ur venjulega ein skýrsla út á ári. Hagráð er umræðuvett- vangur með fulltrúum allra meiriháttar hagsmunasamtaka. Hagráð hefur ekkert vald, sem- ur ekki um neitt. en það er engu að síður mikilvægt. Þarna koma saman þeir aðilar, sem mestu skipta í sambandi við skoðanamyndun við hvers- konar aðgerðir í efnahagsmál- um, bæði aðgerðir hins opin- bera og aðgerðir stétta og sam- taka. Hagráð er því eins kon- ar loftvog fyrir ástandið. Þá semur Efnahagsstofnun- in skýrslu fyrir OECD um á- stand og horfur í efnahagsmál- um á íslandi.“ Þannig hefur starf Efnahags- stofnunarinnar sífellt vaxið, frá gerð hagáætlana í byrjun út í tekjuáætlanir og síðast æ meira út á svið atvinnuveg- anna. „Nú kemur reynzlan af þessu starfi öll til nota, og við störfum að öllum greinum sam- tímis,“ segir Bjarni Bragi. FV: Að lokum. Láta sér- fræðingar í efnahagsmálum stjórnast af fyrirskipunum stjórnmálamanna? BBJ: „Fátt hefur mér þótt mótsagnakenndara en þessar getsakir, að Efnahagsstofnunin og aðrar þjónustustofnanir semji sérfræðileg álit eftir pólitískum þörfum og setji þannig blett á æru fræði- mennskunnar. Hvernig sam- rýmist þessi gagnrýni þeim á- sökunum. sem oft koma úr sömu átt, að stjórnmálamenn láti sérfræðinga segja sér fyr- ir verkum? Hlutverk sérfræð- inga er tvímælalaust að gera hlutlæga grein fyrir málum, en stjórnmálamennirnir hafa óumdeilanlega húsbóndavaldið. Hér er auðvitað um samverk- un að ræða, þar sem hvor að- ili, stjórnmálamenn og sér- fræðingar hafa sínu hlutverki að gegna á þjóðfélagsheimil- inu.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.