Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.05.1971, Blaðsíða 40
40 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 Eru flugleiðirnar sem hér segir. Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga er flogið til Glasgow og Kaupmannahafnar. Mánudaga og fimmtu- daga er flogið til Kaup- mannahafnar í sambandi við Grænlandsflug. — Miðvikudaga, fimmtu- daga, föstudaga. laugar- daga og sunnudaga er flogið beint til Kaup- mannahafnar. — Mánu- daga og laugardaga er beint flug til Glasgow. — Þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga er beint flug til London. — Flogið verður til Frankfurt á laugardögum í sumar. Laugardaga verður flogið til Glasgow með viðkomu í Færeyjum en einnig verður flogið til Færeyja á þriðjudög- um. Flestar þessara ferða verða hafnar í byrjun júní. en beinar ferðir til Glasgow á laugardögum byrja ekki fyrr en 26. júní og á mánudögum hálfum mánuði seinna. Fimmtudagsferðirnar til London byrja 1. júlí og ferðirnar til Frankfurt byrja 19. júní. Eimskipafélag íslands: Að venju heldur Eim- skipafélagið uppi skipa- ferðum til Leith og Kaup- mannahafnar. Ferðir eru allt árið en á sumaráætl- un er ekki komið við í Þórshöfn í Færeyjum eins og gert er yfir vetr- armánuðina. Áætlaðir brottfarardagar Gullfoss til Leith og Kaupmanna- hafnar í sumar eru 2., 16. og 30. júní, 14. júlí, 4. og 18. ágúst og 1. og 15. sept. LRVAL: Mallorca Ferðaskrifstofan Úrval var stofnuð á sl. sumri og mun hún leggja fyrir sig alla almenna ferðaþjónustu. Einu hópferðirnar sem skrifstofan sér algerlega um enn sem komið er, eru ferðir til Mallorca og voru farnar tvær slíkar ferðir á sl. ári. Á þessu sumri eru ákveðnar fimm slíkar Mallorcaferðir. Hálfs mánaðar ferðir verða þrjár, 3. ágúst, 1. sept. og 15. sept. Ein sextán daga ferð verður farin 17. ágúst og 22 daga ferð verður farin 29. sept. Hægt er að fá ferðir þar sem bíll er innifalinn í verðinu. Kosta þær ferðir 12.800 til 14.550 kr. eftir lengd ferð- arinnar en þá er ekkert annað innifalið. Hálfsmánaðar ferð kostar annars 17.900 til 27.600 kr. eftir því hvernig menn kjósa að búa. Ferðaskrifstofan Úrval hefur einnig svokallaðar I.T. ferðir á boðstólum. Slíkar ferðir eru byggðar upp á samstarfi margra flugfélaga og þykja ódýrar hópferðir. Með þessum ferðum er hægt að komast til fjölda margra Evrópulanda svo sem Norður- landanna, Englands, írlands, Skotlands, Hollands, Portúgals, Spánar og Austur Evrópulanda svo sem Tékkóslóvakíu, Júgó- slavíu og Grikklands. Auk þess er hægt að komast með I.T. ferðum til landa utan Evrópu. Loks má geta þess að ferðaskrifstofan Úrval skipuleggur að sjálfsögðu hvers konar einstaklingsferðir eftir óskum hvers og eins. Frá Mallorca.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.