Frjáls verslun - 01.06.1971, Qupperneq 5
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971
5
Ekki bara falleg
Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð,
völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést
ekki eins vel. Þær eru gerðar með
fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir
hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, —
en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum
við hurðirnar, sem fara frá okkur.
Þá geta allir séð, að þær eru ekki þara
fallegar, — heldur líka góðar.
SE. INNIHUR DIR - GÆDI í FYRIRRÚMI
SIGURÐUR
ELÍASSON HF.
AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI,
SÍMI 41380
FRJÁLS
VERZLUN
Tímarit um efnahags-,
viSskipta- og atvinnumál.
Stofnað 1939.
Utgáfu annast:
Frjálst framtak hf.
Tímaritið er gefið út í
samvinnu við samtök
verzlunar- og athafna-
manna.
Skrifstofur og afgreiðsla:
Suðurlandsbraut 12,
Reykjavík.
Simar:
Ritstjórn 82300,
auglýsingastjórn 82440
og 82300,
afgreiðsla 82300.
Framkvæmdastjóri:
Jóhann Briem.
Ritstjóri:
Herbert Guðmundsson.
Auglýsingast jóri:
Geirþrúður Kristjánsdóttir.
Prentun:
Félagsprentsmiðjan hf.
Myndamót:
Rafgraf hf.
Hefting:
Félagsbókbandið hf.
Áskriftarverð tímaritsins
er 95 kr. á mánuði.
Reynzluáskrift í 4 mánuði
(4 tbl.) kostar 380 kr.
Oll réttindi áskilin varð-
andi efni og myndir.
ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070
Almenn
ferðaþjónusta
Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er
viðurkennd af þeim fjölmörgu er reyr.t hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu
okkar. Aldreidýrori en oft ódýrgri en'annars staðar.
lEiran
ferðirnar sem fólkið velnr
ÁSKRIFTAR-
PÖNTUN
FRJÁLS VERZLUN,
afgreiösla, pósthólf 1193,
Reykjavík.
Undirritaður óskar eftir að
verða áskrifandi
□ til reynzlu í 4 mánuði,
□ framvegis.
Nafn:
Heimilisfang:
Vinsamlega skrifið í prent-
stöfum.