Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Side 32

Frjáls verslun - 01.06.1971, Side 32
32 1965. Og svipað gekk við næsta hús. En við þriðja húsið 1966 kom heldur en ekki annað hljóð í strokkinn. Þá voru lagð- ar inn 12 umsóknir. út á eina fékkst fullt lán, en hinar ekk- ert. Og endirinn varð sá, að það var komið á fjórða ár, þegar síðustu lánin komu. Það þarf ekki að útskýra, hvers konar vanda þetta skanaði. og enda þótt lán út á fjórða hús- ið (kæmu nokkurn veginn eðli- leffa, urðum við fyrir miklum töfnm off tjóni, sem margir hefðu orðið fullsaddir af. Nú er samí vandinn kominn uno aftur. Út á það hús, sem fok- helt varð á síðasta ári, hafa að°ins komið 5 ián, von er á fyrri hluta 13 lána um mitt þetta ár. en um seinni hiutann er ekkert vitað nú, hvenær hann kemur. Með sama áfram- haidi verður næsta hús orðið fokhelt löngu áður en iánin sem nú vantar, koma. Það geta ailir séð. hvernig er að reka þessa starfsemi við bvílíkar að- stæður, ríkislánin á húsið frá í fyrra eru um 10 milliónir og á næsta hús um 12, og það gefur auga leið. að ekki er sama hvenær lánin koma. FV: Þessi tmnnugangur og dráttnr á lánsúthlutunum. hlvt- ur að koma fram í hækkuðum kostnaði. ÁÁ: Það er aupiióst. að fyrsta verkunin verður sú. að samninpar við undirverktaka og starfsmannahald fer úr skorðum og nýting dvrra tækia minnkar. og bað höfum við miög ábreifanlega orðið varir við á síðustu framkvæmdunum. Ef hins vegar fiármagnið væri fyrir hendi væri hægt að stvtta byggingartímann og byggja meira á sama t.íma, og ég gæti trúað að með þeim tækiabún- aði, sem við ráðum yfir nú. gætum við bvgat helmingi meira. ef ekki þyrfti að hafa sífelldar áhyggjur af fjármagni. FU.4MKV3f.Mn/'I,ÁMi\ k»F- f «KRIFFINNSKU OG KOCTNAÐI. FV: Nú er farið að veita framkvæmdalán beim sem bvggja söluíbúðir. Er það ekki einhver lausn? ÁÁ: Því miður er sú lausn ákaflega takmörkuð, og ef kost- ur væn á öðrum lánum, myndi ég frekar kjósa þau. Að vísu gæti verið mikil hjálp í fram- kvæmdalánunum, þótt þau séu allt of lítill hluti af byggingar- GREINAR OG VIÐTÖL kostnaðinum, aðeins helmingur af fullu láni út á hverja íbúð. En skilyrðin, skriffinnskan og kostnaðurinn keyra langt úr hófi fram, og kaffæra þessa fyrirgreiðslu. Það er óhjá- kvæmilegt að taka fram- kvæmdalánin til endurskoðun- ar. ef ætlunin er að þau þjóni þeim tilgangi, sem að baki þeim býr og hefur höfuðþýð- ingu. ÍRÚnAFRAMLEiÐSLA í FR-TÁLSRI SAMKEPPNI HAPPADRÝGST. FV: Ef við víkjum þá ?ð því hveriir eigi að byggia. Um langt skeið hafa einstaklingar byggt mikið sjálfir, eða bygg- ingameistarar fyrir þá einn og einn, síðan hafa meistarar og fyrirtæki hafið talsverða íbúð- framleiðslu. og loks eru ríki og sveitarfélög í spilinu. Hver á að byggja? ÁÁ: Ég tel hiklaust. að þeir eigi að byggja, sem byggia bezt og ódýrast. Og þar er það hin frjálsa samkennni, sem á að skera úr. En þeir sem geta sýnt og sannað hæfni sína, eiga þá að fá næejanlega fyrir- greiðslu að dugi til að nýta hæfileikana. Hér á Akurevri var það svo. þegar við vorum að hefia okkar bvgpingarstarf- semi, að menn t.öldu siálfsagt að bveeia hver fvrir sig. Nú er hins veear svo komið, að bað er aðeins óvernleeur hluti manna. sem í bað ræðst. t d á bessu bvgginearári. Það hef- ur svnt sig. að flestir beir sem bvggia sjálfir, blekkia siálfa sig. bað er um raunverulegan verðmun að ræða. miðað við íbúðir í fiölbvlishúsum, o g hann ekki iítinn. Inn í bá mvnd komu svo einnig gatnaeerðar- giöld fvrir tveim árum. Um od- inborar framkvæmdir á bessu sviði vil ég ekki fiölvrða. við hér á Akureyri feneum það staðfest fyrir nokkrum árum. að slíkar framkvæmdir eiga ekki rót.t á sér. Á sama tíma oe BTR hóf bvgeingu fyrsta fiölbviishússins. hófst Akurevr- arbær einnia handa. o<r byg“ði 16 íbúða hús við ’hliðina. Út- koman varð sú. að bærion seldi sinar íbúðir á sama verði aa v'ð okkar. en taDaði samt 7 milljó- um króna á tiltækinu. Það er að mínu viti tvímæla- iaust,. að íbúðaframle'ðsla bvgg- ingarfvrirtækia í friálsri sam- kenoni er hannadrýest. Þau hafa yfir að ráða sérhæfingu FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 í tækjum og mannafla, og reynzlu, og hafa þetta hlutverk Hitt er svo annað mál, að auð- vitað geta framkvæmdirnar verið á mismunandi grundvelli, sjálfstæðar eða skv. útboðum og samningum við félög eða opinbera aðila, og við það er vissulega ekkert að athuga, þótt stofnanir, sem hafa það hlut- verk að lána til íbúðabygginga, hafi sitt eftirlit með fram- kvæmdum og setji sín skilyrði, sé það innan skynsamlegra marka og e'kki til tjóns. En eins og ég sagði áðan, höfuð- atriðið er að fjármagninu sé beitt þannig, að hæfni þeirra, sem hæfastir eru í byggingar- iðnaðinum komi í ljós og fái notið sín. SKIPULAG OG LÓDAMÁL EINNIG STÓR ATRIÐI. FV: En 'hvað er þá að segja almennt um aðstöðu bygging- arfyrirtækja, að slepptu fjár- magninu? ÁÁ: Það er bæði margt og mikið, ef allt ætti að ræða. Ég vil nefna mikilvæei þess. að skÍDulaei og lóðaúthlutunum sé hagað þannig. að stöðlun oe framkvæmdahraða verði við komið í sem ríkustum mæli. sé fjármagnið annars til. Það eru einnig stór atriði. Mereurinn málsins ei' kannski sá, að stjórnendur rík- is og sveitarfúlaga þurfa e. t. v. að staidra aðeins við og evða nokkrum tíma í að endurmeta aðstöðu byggingariðnaðarins miðað við nútímakröfur og möguleika og nauðsvn bess að lækka byggingarkostnaðinn og metta markaðinn. Næeilegt fiármagn er fyrir hendi. sé þvi rétt beitt, og það á að vera útilokað að ósamræmi sé i skinulagi og lóðamálum. sé fullur skilningur og vilji fyrir hendi. Það er eðlileg krafa. að stiórnvöld meti rétt, mikilvæei þess, að húsnæðisþörfum verði fullnægt á sem hagkvæmastan hátt. Og það er einnig eðhlegt, að þau ýti undir arðbæran bvegingariðnað. sem þau geta síðan heimt af skatta oe skvid- ur. Þótt bað sé auðvitað of- rausn til lenedar bá erum við talsvert hrevknir af að borga tvöfalt aðstöðueiald. fyrst af vörunum úr búðinni og siðan aftur af beim i húsunum, sem við byggium. Alla vega væri það hagkvæmara fyrir ríki og bæ, ef við fengjum aðstöðu til

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.