Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Síða 43

Frjáls verslun - 01.06.1971, Síða 43
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 kostnaðinn. En öruggasta leið- in, sem ég kann í þessu máli er að byggja nógu lítil hús. Einnig tel ég að hér á landi fá- ist varanlegust og ódýrust hús úr steinsteypu og því mæli ég með steinsteyptum húsum til þess að lækka húsnæðiskostn- aðinn. Loks leikur okkur forvitni á að vita hvort íbúðarhúsateikn- ingar séu sérfag í arkitektúr? íbúðarhús eða eitthvað ann- að sem skapað er eru greinar innan arkitekúrs, hvorki merki- legri né ómerkilegri en hver önnur innan þessarar greinar. Teikning íbúðarhúsa fellur inn í heildarmynd, en er ekki sér- einangrað fyrirbrigði. Órofa- samband er þarna á milli og í- búðarhúsateikningar verða aldrei greindar frá arkitektúr sem sérfag, sagði Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt að lok- um. INNANHÚSARKITEKT Framhald af bls. 34. uppsetning sé í samræmi við teikningar, og að efni og vinna sé gallalaus og fyrsta flokks. f þessu sambandi mætti eflaust týna til margt fleira, en aðal- atriðið er að tryggja hag byggj- andans þannig að hann fái góð- an hlut á sanngjörnu verði. Hvað teiknivinnunni viðkemur, er hvert verkefni leyst sem sjálfstætt verkefni. Oft kemur fólk og vill fá svona og svona innréttingu, vegna þess að það hefur séð þetta í öðrum húsum, en afar sjaldan er hægt að sinna slíkum beiðnum. Hvert hús hefur sín takmörk og verður að innréttast sam- kvæmt því. Innanhússarkitekt- inn á að geta gefið húsnæðinu ákveðna stemningu eftir því sem við á hverju sinni og eftir því hvort fólk vill hafa hús- næðið vinalegt, virðulegt, ó- persónulegt o. s. frv. Er þetta framkvæmanlegt með því að velja réttu efnin hverju sinni og notfæra sér þau á réttan hátt. Að auki þarf innanhúss- arkitekt að fylgjast vel með nýjungum og byggingarefnum sem koma á markaðinn, og síð- an meta gildi þeirra miðað við endingu, útlit og aðra eigin- leika. Er þetta dýr þjónusta? Öll þjónusta kostar eitthvað og oft er matsatriði hvort þjónusta er dýr eða ekki. Fyr- ir kemur. að mismunur á hæsta og lægsta tilboði er það GREINAR OG VIÐTÖL mikill, að meira nemur en teiknikostnaði. Einnig má ætla, að íbúð sem hefur fallegar og vel smíðaðar innréttingar, sé verðmeiri og auðseljanlegri. Hins vegar hefur félag hús- gagna- og innanhússarkitekta sína gjaldskrá, sem félögum ber að fara eftir. Er hægt að nefna ein'hverjar tölur í sambandi við eina íbúð? Innréttingateikningar í rað- hús kosta u. þ. b. 1-1%% af heildarkostnaði við húsið, en benda má á það að teiknikostn aður minnkar stórlega, sé einn og sami maður fenginn til að teikna og skipuleggja innrétt- ingar í heil sambýlishús. Hvaða nýjungar eru helztar í þessari grein? Á þessu sviði sem öðrum eru stöðugar breytingar og ber nú mest á frumlegri meðferð á gömlum og nýjum efnum. Þró- unin hérlendis virðist mest vera fólgin í aukinni notkun veggfóðurs og oft á tíðum of- notkun. Litir eru meira not- aðir t. d. í harðplasti, veggflís- um og málningu, og er það soor í rétta átt,. sé samræmis gætt í litavali. Áður var allt grátt og drapplitað í hólf og gólf og þar áður, eins og flestir muna. sinn liturinn. á hverjum vegg. Hvað um nýjungar í hús- gagnateiknun? Húseögn eru nú með mýkri línum en áður var og er þar sennilega um að ræða áhrif frá húsgögnum gerðum úr plasti. Fram hafa komið upp- blásin húsgögn úr plasti, paooa- húsgögn og rúmdýnur fylltar með vatni og upohitaðar, en þær þykja miög þægilegar. Að lokum mætti líka nefna það. að í dag eru tréhlutar húsgagna oft málaðir. VERKFRÆÐTNGUR Framliald af bls. 34 ar. Byggjum við öðru vísi en aðrar þióðir? Við bvggium vfirleitt vand- aðrí húc og stærri en aðrar bióðir. ílg hnld að ástæðnrnar ftmir bPSSU SPU mirig pðúlptrar. V’ð pltrnm að str'íða við prfiða vpð’-áttu og húsin burfa bví að bola mpira pn almpnnt, gengur n<r gpriVt annars staðar og auk bess burfum við að vera meira innanhús pn almpnnt gerist, og því pr pðlilpgt að við bvggjnm vandaðri og stærri hús en aðr- ir. 43 ^kjalaskápn r SHANNON slcjalaskápar 4 skúffu 2 skúffu Pokar Möppur Mikið úrval, leitið uppl. Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 a, Reykjavík. Sími 18370. EIN AF MÖRGUM... Úrval af DUNHILL, MASTA, LILLEÍiAMMER, BBB, OSCAR, DOLLAR, BRILLON og RONSON pipum. RONSON gaskveikjarar í miklu. úrvali. HJARTARBIJÐ SUOIIKLANDSBRAIIT 10, KEYKJAVÍK. S1Mi «l33«

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.