Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Page 49

Frjáls verslun - 01.06.1971, Page 49
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 leiðsla á ýmsum hlutum í raf- lagnir hérlendis. Er það sam- bærileg vara og erlendis frá? Ég verð því miður að skýra frá því, að raflagnaefni sem framleitt er hérlendis stenzt yfirleitt ekki samanburð við það bezta erlendis frá hvað gæði snertir, þó eru til undan- tekningar frá þessu, sem bet- ur fer. Það sem mér finnst sér- staklega að innlendu fram- leiðslunni er hve innlendir framleiðendur fara frjálslega með öll mál. Einnig vill fram- leiðslan staðna og þeir eru sein- ir að bæta úr því sem þörf er á að bæta. Ef framleiðendur hlusta ekki á raddir þeirra manna er nota vöruna er hætt við að innlend framleiðsla eigi erfitt uppdráttar. Með hvaða ráðum telurðu að lækka megi byggingarkostnað- inn? Þetta er viðamikil spurn- ing og varla hægt að ætlast til að maður komi með neina við- hlítandi lausn á því máli. Það hafa verið starfandi nefndir, fengnir erlendir sérfræðingar og sett á stofn framkvæmda- nefnd byggingaáætlunar og all- ir hafa átt að lækka eða finna ráð til lækkunar á byggingar- kostnaðinum. Hins vegar mun enn ekki hafa fundizt lausn, sem allir eru sammála um. Mín persónulega skoðun er sú. að til séu tvö höfuðatriði til lækkunar á byggingarkostn- aðinum. í fyrsta lagi tel ég nauðsynlegt að byggingaraðilar hafi ætíð næg byggingarsvæði, þ. e. lóðir, svo þeir geti byggt án nokkurra tafa af þeim sök- um og nýti þá um leið tæki og mannafla fullkomlega. Svæði þau, sem þeir fengju þyrftu að vera það stór að sem minnst yrði um flutninga. Með því móti gætu þessir aðilar byrgt sig upp með þeim fullkomn- ustu tækjum. sem fáanleg eru hverju sinni og látið fram- kvæmdir ganga allt árið um kring. Hitt atriðið er að bygg- ingaraðila skorti ekki rekstr- arfé og húsnæðismálalánin þurfa að koma án óþarfa skrif- finnsku og á réttum tímum. — Þessi tvö meginatriði tel ég mjög veigamikil til lækkunar á byggingarkostnaðinum. Ef þess- um tveimur atriðum væri full- nægt mætti koma á alls konar hagræðingu og fyrirtækin gætu orðið meira en nafnið eitt. Vel rekið byggingafyrirtæki er ekkert síður þjóðþrifafyrir- GREINAR OG VIÐTÖL tæki en það sem framleiðir voru tii utilutnings. Þegar rætt er um háan bygg- ingarKostnað er eKki hægt að sitja á ser að minnast á stærð og gerð ibúða. Eg tel miKiivægt ao nægt se ao iramieiöa oayrar, en sæmnega rumgoöar ípuoir 1 fjoipynsnusum, an nokKurs i- buiOar en po með þeim pæg- inaum sem upplyna Kroiur nu- timaioiKs og sioast en eKKi sizt veröur að iramleiða það miKið ai peim að pær luiinægi eltirspurn. iVieð þvi væri Kom- ið i veg lyrir að byggingar- kostnaour og soiuvero ípuoa iheiaust ekKi i henaur. MÚRARAM. Framhald af bls. 36 framkvæma siíkt verk þarf að fá séríræðmga erlendis frá til þess að kenna Isiendingum þessa aðferð. Hvaða meðferð vill fólk fá á veggjum utanhúss í dag? Flestir vilja fá hús sín slétt- húðuð og siðan máluð, en ann- ars er það mjög einstaklings- bundið hver frágangurinn er. Skeljasandur virðist ekki vera lengur í tízku, enda reynist hann ekki vel. Kvars-mulningur og marmari reynist betur, en hafa nú að mestu þokað fyrir sléttri múrhúðun. Er bót að krossviðarmótum og hefluðu uppsláttartimbri? Já, hvoru tveggja er til hag- ræðis fyrir okkur og sparar vinnu en raunverulegur kostn- aður verður ekki minni. Er hægt að lækka byggingar- kostnaðinn? Við erum alltaf að reyna að lækka byggingarkostnaðinn með betra skipulagi og sam- felldari framkvæmdum. Annars gæti það opinbera átt þátt í lækkun byggingarkostnaðarins með því að gefa byggingameist- urum og byggingarfélögum kost á lóðum þar sem hægt væri að reka áframhaldandi byggingarframkvæmdir í sama hverfi. Byggingarfélagið Ein- haimar s.f. sem var stofnað fyrir nokkrum árum af 14 múr- ara- og trésmíðameisturum, fékk úthlutað stórri lóðarspildu í Breiðholtshverfi og er það nú búið með sinn fyrsta áfanga og selur íbúðirnar óvenjulega ó- dýrt. Síðan hélt Ólafur áfram og sagði að þeir væru nú byrj- aðir á öðrum áfanga og ætl- uðu að skila honum fullgerðum í feb-apr. 1972. Þar bjóða þeir fjögurra herbergja íbúðir fyrir 49 PLAST í PLÖTUM PLASTGLER Glærar og litaðar akryplötur í þykktunum 10 mm — 6 mm — 4 mm og 3 mm til notkunar í t. d. glugga — hurðir — bílrúður — flugvélar — — milliveggi — undir skrifborðsstóla og margt fl. Allt að 17 sinn- um styrkleiki venjulegs glers. BÁRUPLAST í plötum og rúllum Svalaplast Riflaðar plastplötur til notkunar á svalir — — garðskýli — gróður- reiti og margt fl. „Lexan“ glært, óbrjótanlegt plastgler P. V. C. glærar plastþynnur Polystern plastþynnur til offset- og silkiprentunar. * PM GEISLAPLAST SF. v/Miklatorg, Reykjavík. Sími 21090.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.