Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 51
FRJÁLS VERZLUN NR. G 1971 fast verð, 1.440 þúsund kr. Nefndi Ólafur í því sambandi að Framkvæmdanefnd bygging- aráætlunar byði 4 herbergja íbúðir af sömu stærð fyrir 1.570 þúsund kr., sem þó er ekki endanlegt verð, því kaupandinn verður að taka á sig þær verð- hækkanir sem verða á bygg- ingartímabilinu. Hverjar ei-u horfur hjá múr- urum? Verkefni þeirra eru nægileg eins og stendur. í Múrarameist- arafélaginu eru um 40 starf- andi meistarar og hafa þeir næg verkefni við múrverk í sam- býlis- og einbýlishúsum. Starf- andi múrarasveinar og nemar munu nú vera um 280. TRÉSM.M. Framhald af bls. 37 Athyglisverðustu nýjungar í sambandi við tréverk innan- húss sasði Sigurbjörn, að væru viðarplöturnar sem nú væru fáanlegar á markaðnum. Áður fyrr þurfti að líma sam- an borðin og spónleggja þau síðan. en nú er hægt að kaupa heilar viðarplötur, sem nota má í skápa og þiljur og margt fleira. Er mjög mikið hagræði af þessu og auk þess fást fal- legri hlutir með þessu móti. Telur þú að hægt sé að lækka byggingarkostnaðinn? Vafalaust er ýmislegt hægt að gera til þess að lækka byggingarkostnaðinn en því er erfitt að svara í fljótu bragði. Samtök húsbyggienda gætu hjálnað til, sérstakleaa ef þeir fengju hagstæða aðstöðu í sam- berdi við lánamál. Tafir í sam- b; ndi við lóðaveitingar eru r .iög kostnaðarsamar og það er dýrt að þurfa að stonpa fram- kvæmdir. Ef bæjaryfirvöld gætu séð húsbyggjendum fvrir næaum lóðum væri það mikið haasi ' ,”ara í sambandi við kostað á bygeingum. Loks má geta þess að samræming í teikningun, hefur mikið að seaia í allri framkvæmd. Mér hefur fundizt að síðustu árin hafi samvinna arkitekta og verkfræðinaa komizt i betra horf oa hefur það aftur á móti í för með sér að framkvæmda- aðilum genaur verkið betur. Viuna sömu smiðirnir við uonslátt oa tréverk innanhúss? Okkur virðist mikið um b»ð nú á siðustu tímum að faaið sé að skiptast í tvennt, inni- vinnu og útivinnu. Ég tel að GREINAR OG VIÐTÖL hin öra þróun í byggingariðn- aðinum hafi orsakað betta og vil álíta að þessi þróun hafi verið óhjákvæmileg. Þegar um er að ræða miklar og örar framkvæmdir er erfitt að sam- ræma úti og innivinnu og menn aðlaga sig þvi að öðru hvoru. Enn hefur þó ekki kom- ið til tals að skipta trésmíða- náminu niður í tvær greinar í samræmi við þróun þessa, en hver veit hvað verður í fram- tíðinni. MÁLARAM. Framhald af bls. 37. um er auðvitað spjálfsagt að gera það, þrátt fyrir kostnaðinn. Hvað kostar að láta fagmann mála fyrir sig íbúð, sem er t.d. 100 fermetrar að flatarmáli? Kostnaðurinn er mjög mis- jafn og erfitt að nefna nokkrar tölur í því sambandi. Þó gæti ég trúað að kostnaður við að mála íbúð, sem væri með með- alskápafjölda og engu sérstöku, sem tefði verkið, væri milli 30- 50 þúsund krónur, sagði Ólafur. Hafa orðið framfarir í fram- leiðslu málningar? Það má segja að framfarir á því sviði hafi verið töluvert miklar og litadýrð hefur auk- izt mikið að undanförnu. Framfarirnar eru aðallega í plastmálningu, en þar hafa ým- is ný efni komið fram. Gamla olíumálningin stendur bó enn fyllilega fyrir sínu. Síðan vék Ólafur að því að málarameistarar væru mjög ánægðir með plastmálningu þá sem væri á markaðnum. Plast- ið er auðveldara og meðfæri- legra í notkun fyrir hvern sem er, en meiri þekkingu þarf til bess að nota olíumálningu. Ol- íumálning er endingabetri en plastið og ég mæli með henni bar sem ekki er málað oft og mikið mæðir á. Olíumálningu má nota á viðai'klædd hús og iárnklædd hús, og á allt innan- húss. Ef rnenn vilja fá virki- lega fallega oe góða málningu og áferð mæli ég með olíumáln- ingu, Hvaða litir ei'u mest í tízku í dag? Mikil litadýi’ð er á markaðn- um, en bó eru bað ljósu litirnir sem mest eru notaðir ennbá. Af liósu iitunum nvtur gult mest.ra vinsælda. Sl. sumar var svolítið farið út í sterkari liti í sambandi við útimálningu, en í sumar hefur ekki neinn einn 51 Hreinlætisvörur Burstavörur Búsáhöld Kryddvörur Skólavörur CONWAY-STEWART pennar Ritföng „BEACON“ járn- og kop- arvörur METLEX baðherbergis- áhöld RA6NAR GUÐMUNDSSON HF. umboðs- og heildsala, Laugarnesvegi 36, Reykjavík. Símar 34173 og 34220.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.