Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.06.1971, Qupperneq 59
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 59 Einangrun IMótað plast steypt inn í útveggina Á uppistöðunni (2) er tengi- rauf (3), sem tengið (6) læsist í. Á enda tengisins eru skörð. Hök (4) halda klæðningunni að uppistöðunni. Með einu handbragði er tenginu þrýst niður í plastið og síðan snúið svo að það grípi festinguna. Þegar mótin eru tekin frá er tengið brotið við steyptan vegg- inn (5) og brotið síðan dregið út úr einangruninni. (1). nót- að einangrunarplast. (7), fleki. Á undanförnum árum hefur plasteinangrun við húsagerð orðið nær einráð. og fjölmarg- ir aðilar framleiða einangrun- arplast. Þefta er létt einangr- un og meðfærileg, og talin yf- irleitt þióna vel tileangi sín- um við okkar aðstæður. Nú er að hefja innreið sína hér á landi nófpð einanemnarplast, og er bað Plastgerð Suðnrnesja í Ytri-Nia->’ðvík. sem riðið hef- ur á vaðið. Plasteiningarnar eru nótaðar. þannig að þær má festa saman, oe fæst með því aleer 1o>un. Með því að nota Breiðfiörðstenei, Ht.ið eitt brevtt. er ætlast til að einangr- unin sé stevnt inn í útveggina um leíð og beir eru stevntir, og ver-gur af bví mikill hæeð- aranki og tímasnarnaður. en iafnframt virði«t hað taksvert ódvrara. bntt siálfar nlöturnar séu nm 7% dýrari en venjuleg- ar plötur. Haukur Ineason fram- kvæmdastióri Plasteerðar Suð- urnesia, kvaðst hafa fengið þessa huemvnd frá Bretlandi, en nó+p?i nlast, breiðist nú minq ö’-f nt í Fvrónu. no t d í HoL londi tiefiir r>ntVnn h°SS ank- Í7.t. úr i á s’ð'istu lii-em árnm TTnnVur kvað unnt. pð eerq plastið enn hetra með cóv’etn.Vll mnt.i s°m knctaði um háifa rniUinn. oo mvndi slíkt. mót verða kevnt ef áhup'i revndist á bess'l nótaða plasti, gpm líVleat. v’'ði að t.eiiast. Nótað nlast, Viefnr nú verið notað í eitt finlhvlícRús. sem Bvgpipgarspmvinnufélqg iðnað- armpnpa á Suðurnesium er að bvggja, og voru flestir á einu máli um gildi þess og hag- kvæmni, en m. a. kom í liós, að unnt var að steypa við mun brengri aðstæður, veðurfars- lega. en ella. Raflagnir Islenzkt raf- lagnaefni úr plasti Plastið kemur víða við, og æ víðar með tímanum, þetta stór- kostlega efni, sem leysir marg- an málminn af hólmi, og hefur um leið leyst margan vanda, oft með undraverðum árangri. Raflagnir, pípur, dósir, rofar og Plaströr lögð í loft, rörin sveigð eftir liörfum án nokkurrar fyr- irhafnar. annað, eru nú yfirleitt gerðar úr plasti, járnið er að þoka og hverfa. Plast í raflögnum hef- ur marga kosti, sem ekki verða taldir upo hér, nema á bað bent að plastið er þægi- legra í meðförum og handhæg- ara og fliótlegra að leggja með bví. bað er einnig hreinlegra og' ásiálegra. og loks tiltölulega ó- dýrt. Hér á landi framleiðir Plast- verksmiðian Biarg á Akurevri, eign Siálfsbiargar. tengidósir úr plasti, og er smám saman að færa sig upp á skaftið í fram- leiðslu á raflagnahlutum úr plasti. Jafnframt flvtur verk- smiðian inn frá Noregi olast- rör. Þessi framleiðsla Biargs bvvftist í og með á samvinnu við ítalska fvrirtækið Tiriuo og umhoð bess hér á landi. Fal hf. í Kórvavogi. en raflagpaefni frá Tioino þpfur náð miklum viusældum hórlendis seiooi ár, enda framleitt eftir nýjustu kröfum. Plastverksmiðian Biarg hef- ur yfir að ráða fullkominni þýzkri plaststeypuvél, sem hægt er að stevna í margvís- iega hluti í bar til gprðum mót- um Framkvæmdastióri vprk- smiðiupnar er Gnrirqr Helea- son, ungur rafvólpvirhi sem hpfur dvalÍ7t hæði í Þúzkalapdi og Noregi við að kvnna sór rekstur sams konar verksmiðja og tækia. Á síðasta ári var raflagna- efni úr nlasti notað í 90% allra nvbvgginga á Akurevri og í nágrenni, og hafa þeir sem við raflagnir fást þar lokið unp miklu lofsorði um plastið. Telia þeir það miklu auðveldara við- fangs en járnið. í heild mun ó- dýrara, og meta það einnig mik- ils, að fullkomin lögn úr plasti gefur tvöfalda einangrun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.