Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 23
Fyrirtæki vörur þjónusta „Samvinnan innan fyrirtækisins sé sem bezt og nánust64 Rætt við forsvarsmenn Olafs Gíslasonar & Co. hf., um útfllutning, innflutning, umboðssölu og tryggingarumboð fyrirtækisins Richard Hannesson og Sigurður G. Sigurðsson, framkvœmda- stjórar og meðeigendur fyrirtœkisins Ólafur Gíslason Co. h.f. Fyrirtækið Ólafur Gíslason & Co. hf., stofnaði Ólafur Gísla- son árið 1923. Skömmu síðar gerðist Einar Pétursson meðeig- andi hans í fyrirtækinu, og ráku þeir það saman, þar til Einar lézt árið 1961. Rekstrargrundvöllur var inn- flutningur og útflutningur og umboðssala þ.e., flutt var inn m.a. hrákaffi, salt, kol og út- gerðarvörur, en út var flutt fiskur, smjör o. fl. Árið 1963 gerðist svo Tómas Pétursson meðeigandi í firmanu en hann hafði þá starfað við það frá ár- inu 1929. Undir handleiðslu og stjórn þessara þriggja ágætu manna hefur fyrirtækið vaxið og dafn- að, vöruflokkum fjölgað og um- svifin aukizt. Hefur fyrirtækið ávallt notið trausts og virðing- ar í viðskiptum innanlands sem utan. Auk Einars eru þeir Tómas og Ólafur nú einnig látnir en framkvæmdastjórn er í hönd- um þeirra Richards Hannesson- ar og Sigurðar G. Sigurðssonar, sem hafa verið meðeigendur í firmanu frá því í janúar 1970. Auk þeirra er í stjórn fyrir- tækisins frú Unnur Pétursdótt- ir. sem jafnframt er stjórnar- formaður. í dag byggir fyrirtækið starf- semi sína sem fyrr á innflutn- ingi, útflutningi og umboðssölu og hefur auk þess tryggingar- umboð fyrir „Liverpool & London & Globe Insurance Co. Ltd“. Þótt fyrirtækið sé auðvit- að rekið sem ein heild hafa framkvæmdastjórarnir skipt nokkuð með sér verkum til að auðvelda reksturinn. Þannig sér Sigurður um útflutning, inn- flutning vegna umboðssölu og tryggingar en Richard um inn- flutning vegna heildsölu, skrif- stofuhald og fjármál. — Richard, hverjar eru helztu innflutningsvörurnar? — Já, eins og flest íslenzk innflutningsfyrirtæki erum við með nokkuð marga vöruflokka. Af þeim vörutegundum sem enn er verzlað með og hefur verið allt frá stofnun fyrir- tækisins má nefna hrákaffi, salt og útgerðarvörur. Auk þess slökkvitæki, rafmagnsvör- ur, skrifstofuvörur þ.e. skjala- skápa, peningaskápa o. þ. h., gúmmíbjörgunarbáta, vogir, byggingavörur og sprengiefni svo eitthvað sé nefnt. Auk FV 2 1972 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.