Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 30
MONROE Œ ELEKTROIUISKAR OIVÉEAR TÍU MISMUNANDITEGUNDIR k.wic%. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. + ^ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 - PÓSTHOLF 377 á eigin skipum, en aðrir með þeim áætlunarferðum, sem haldið var uppi á sumrin milli Danmerkur, Skotlands og ís- lands. Dvalartíminn á íslandi var líka miklu lengri hjá því en nú gerist, stundum allmarg- ir mánuðir, og mjög margir þessara gesta skrifuðu bækur um íslandsferðina. Það var æv- intýri að heimsækja þetta norð- læga land og eflaust hefur það verið fjöður í hattinn að geta sagt frá slíkri reisu í bók. Alla- vega eru nokkur hundruð ís- landsbækur til frá þessum tíma, margar hverjar orðnar afar sjaldséðar og dýrar. í þessu sambandi minnist ég umsagnar úr einni þeirra um Geir Zoega, og er ekki annað að sjá en að blessuðum gestinum hafi líkað vel að koma til íslands og sú fyrirgreiðsla, sem hann hlaut. — Hvert var farið með þessa útlendu ferðamenn hér innan- lands? — Þá var ferðazt á hestum vitaskuld og algengast var að fara austur að Þingvöllum, Geysi og Gullfossi og stundum alla leið að Heklu. Svo voru all-nokkrir sem vildu líta sögu- staði íslendingasagna. Mat fólksins á þeim stöðum, sem það sá, var misjafnt, og ég held, að almennt hafi útlendingar ekki verið, og séu ekki, jafn stórhrifnir af Þingvöllum t.d. og við myndum ætla. Þó eru margar undantekningar eins og Lord Dufferin, sem skrifaði í bók sína „Letters from Hig'h Latitude“, að það væri vel þess virði að fara í kringum hnöttinn til að sjá Þingvelli. Mín reynsla er þó sú, að menn telja slíkt ferðalag ekki eftir _ sér, þegar þeir sjá hverina á íslandi eins og á Geysissvæðinu. Þeir eru hin stóru náttúruundur okkar, sem laða fólk hingað í stórum stíl. — Fórst þú snemma að hafa afskipti af ferðafólkinu? — Já, Helgi, faðir minn, ólst upp hjá Geir Zoega og árið 1903 eftirlét Geir honum að sjá um ferðamálin. Þessum rekstri hélt faðir minn svo áfram þar' til hann lézt 1927. þá 56 ára gam- all. En ég fór mjög snemma að aðstoða við móttöku ferðafólks- ins. Skömmu upp úr aldamótun- um varð ég hestastrákur í ferð- um hjá pabba og er mér afar vel minnisstæð ferð með þrem- ur enskum systkinum, sem ég fór með austur á Þingvöll, Geysi og Gullfoss. Þá var riðið á fyrsta degi upp í Miðdal, annan dag- 30 FV 2 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.