Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 58
A markaðnum Elektróni Einar J. Skúlason, Hverfis- götu 89, Reykjavík. PRECISA 370 er framleidd af Precisa Ltd. Zúrich í Sviss. Viðgerðarþjónusta Einar J. Skúlason. Stærð 44x29x17 cm. Prentun Skrifvélin Bergstaðastræti 3, Reykjavík. CANON CANOLA eru fram- leiddar í Japan af Canon Inc., fjölbreyttar að gerð, stærð og eiginleikum. Þær eru með 1 árs ábyrgð. Eftirfarandi sýn- ir verð á CANON CANOLA vélum í dag. Fönix, O. Kornerup-Hansen sf. Suðurgötu 10, Reykjavík. CONTEX er framleidd af Rex Rotary International Cor- poration, Danmörku. Viðgerðarþjónusta Fönix O. Kornerup-Hansen sf. Contex D-ll er 20,5 x 21,5 x 6,8 cm. Þyngd er 2,1 kg. 16 talna inntak og útkoma. Sjálf- virk byrjunarhreinsun. Stilling fyrir endurtekna margföldun eða deilingu með sömu tölu. skar reiknivélar stór og greinileg. Prentar 5 línur á sek. Stillanleg kommu- setning upp í 8 stafi. Sjálf- virk endurtekning. Konstant margföldun og prósentureikn- ingur. Notar venjulegan reikni- vélapappír. Skilar negatífum tölum rauðum. Hentar vel til hvers konar útreikninga þ.á.m. launa- og verðútreikninga. Þrjú plús mínus reikniverk og tvö minni. Verð kr. 87.500,- Ábyrgð 1 ár. Victor 1800 er framleidd af Victor Comptometer Corpora- tion í Bandaríkjunum. Stærð er 31x39x16 cm. Prentun er stór og greinileg og hröð (90 tákn pr. sek.). Sjálfvirk endurtekning, kon- stant margföldun og deiling. Notar venjulegan reiknivéla- pappír. Með eða án kvaðrat- rótar. Einnig til án strimils. Reiknar launa- og verðútreikn- inga sem stærðfræðiútreikn- inga. Reikniverk og eitt eða tvö minni. Stafirnir eru 10 le. 14 stafir. Fljótandi komma margfaldar saman 2x14 stafi. Verð með söluskatti án strimils kr. 35.000.-, en með strimli kr. 59.570.-. Ábyrgð í eitt ár Viðgerðarþjónusta hjá Einari J. Skúlasyni. Palmtronic LE-10 20.000,— 24.000.-, Pocketronic 28.885.-, L 100A 18.780.-, L 100 25.450.-, L 120 31.100.-, L 121 36.400.-, L 141 43.000.-, L 161 48.440.-, L 162A 51.880.-, L 163 55.040.-, 164P 80.450.-, 167P 92.400.-, EP 151 49.430.-, MP 131 49.- 430,- Greinilegt ljósmerki gefur til kynna kredit-saldo. Sjálfvirkt inntak sub-totals til áframhald- andi reiknings. Greinilegt og öruggt hnappaborð, enginn hnappur tvívirkur. Sérstilling fyrir 0, 2 eða 3 aukastafi til notkunar á að staðaldri, en stilling á fleiri aukastafi framkvæmd á auga- bragði. Verð kr. 33.000,- með sölusk. 1 árs ábyrgð. 54 FV 2 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.