Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 51
STJÓRN OG DEILDIR S.l'.S. Æðsta vald í málefnum Sam- bands ísl. samvinnufélaga er í höndum árlegs aðalfundar, sem sóttur er af fulltrúum allra Sambandsfélaganna. Aðalfund- ur kýs níu manna stjórn, sem aftur ræður forstjóra og sjö framkvæmdastjóra, en þeir skipa átta manna fram- kvæmdastjóm Sambandsins. Stjórnarformaður Sambands- ins er Jakob . Frímannsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri, en for- stjóri er Erlendur Einarsson. Undir skrifstofu forstjóra heyra ýmsar undirdeildir, sem vinna að sameiginlegum mál- efnum fyrirtækisins, en að öðru leyti er rekstri Sambands- ins skipt í sjö aðaldeildir, sem eru eftirfarandi: Búvörudeild (framkv.stj. Agnar Tryggvason) sér um innanlandssölu og útflutning á landbúnaðarafurðum. Undir deildina heyra m. a. Afurða- sala Sambandsins á Kirkju- sandi, Ullarþvottastöðvar á Akureyri og í Hveragerði, og á vegum hennar er í þann veg- inn að taka til starfa ný og full- komin kjötiðnaðarstöð á Kirkjusandi. Sjávarafurðadeild (fram- kv.stj. Guðjón B. Ólafsson) er söluaðili til að sjá um útflutn- ing á fiskafurðum fyrir um 30 fiskfrystihús í eigu eða á veg- um Sambandsfélaganna. Innflutningsdeild (fram- kv.stj. Hjalti Pálsson) annast innflutning á fóðurvörum, bús- áhöldum, verkfærum, vefnað- arvörum, byggingavörum og hvers kyns matvörum. Undir deildina heyrir Birgðastöð Sambandsins, sem hefur jafnan fyrirliggjandi allar vörur, sem matvöruverzlanir kaupfélag- anna þurfa á að halda. Véladeild (framkv.stj. Jón Þór Jóhannsson) annast inn- flutning á bifreiðum, búvélum og rafmagnstækjum. Meðal þeirra fyrirtækja, sem hún hefur umboð fyrir á íslandi, eru General Motors, Inter- national Harvester, Priestman, Alfa Laval, Westinghouse, Frigidair, Hobart, Grepa, Smith-Corona, Singer, Yoko- hama og Gislaved. Skipadeild (framkv.stj. Hjörtur Hjartar) gerir út níu flutningaskip, þar af tvö olíu- skip, sem eru sameign Sam- bandsins og Olíufélagsins hf. — Þrjú ný skip bættust í flota deildarinnar á s.l. ári, olíuskip- ið Litlafell, frystiskipið Skafta- fell og flutningaskipið Hvassa- fell. Iðnaðardeild (framkv.stj. Harry Frederiksen) rekur eft- irfarandi eigin verksmiðjur: Ullarverksmiðjuna Gefjun, Skinnaverksmiðjuna Iðunni, Skóverksmiðjuna Iðunni og Fataverksmiðjuna Heklu, allar á Akureyri, Fataverksmiðjuna Gefjun í Reykjavík, Rafvéla- í IVorður-Þingeyjarsýslu er Kopasker miðstöð ferðamannsins I grenndinni eru ýmsir fagrir staðir, svo sem ÁSBYRGI, DETTIFOSS, HÖLMATUN GUR, HLJÓÐAKLEITAR og FORVÖÐ við Jökulsá. Hótel Kópaskeri Veitinga- og gistihús AKUREYRARAPÓTEK, HAFNARSTRÆTI 104. SÍMI 11032. EKKOFARM, HAFNARSTRÆTI 104. SÍMI 11032. FILMUHÚSIÐ, HAFNARSTRÆTI 104. SÍMI 12771. VÖRUSALAN s.f., HAFNARSTRÆTI 104. SÍMI 11582. FV 2 1972 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.