Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 52
verksmiðjuna Jötunn hf. í Reykjavík og Húfuverksmiðj- una Hött í Borgarnesi. — í sameign Sambandsins og Kf. Eyfirðinga eru Efnaverksmiðj- an Sjöfn á Akureyri og Kaffi- brennsla Akureyrar. í Reykja- vík rekur deildin einnig verzl- unina Gefjun - Austurstræti og verksmiðjuafgreiðslu við Hringbraut. Skipulagsdeild (framkv.- stj. Sigurður Magnússon) fer með málefni, er snerta skipu- lagningu og áætlanagerð, held- ur uppi ráðunautaþjónustu á sviði bókhalds og verzlunar fyrir kaupfélögin, og vinnur að skýrslugerð innan Sambands- ins og um starfsemi kaupfélag- anna. Þá er að nefna rekstur Sam- vinnuskólans að Bifröst og Bréfaskóla SÍS & ASÍ, og einn- ig Fræðsludeild, sem sér um útgáfu Samvinnunnar, starfs- mannablaðsins Hlyns og Sam- bandsfrétta. — Sömuleiðis rek- ur Sambandið eigin sölu- og innkaupaskrifstofur í London og Hamborg, og auk þess sölu- fyrirtækið Ieeland Products Inc. í Bandaríkjunum í eigu Sambandsins og nokkurra frystihúsa, sem það selur fyrir. Sendum Sambandi Isl. Samvinnufélaga og Kaupfélagi Norður- Þingeyinga árnaðaróskir i tilefni afmælis þeirra. KAUPFÉLAG STRANDAMANNA, NORÐURFIRÐI Sendum Sambandi íslenzkra samvinnufélaga árnaðaróskir í tilefni afmælisins. KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA, HÚSAVÍK. 48 FV 2 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.