Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 52
verksmiðjuna Jötunn hf. í
Reykjavík og Húfuverksmiðj-
una Hött í Borgarnesi. — í
sameign Sambandsins og Kf.
Eyfirðinga eru Efnaverksmiðj-
an Sjöfn á Akureyri og Kaffi-
brennsla Akureyrar. í Reykja-
vík rekur deildin einnig verzl-
unina Gefjun - Austurstræti
og verksmiðjuafgreiðslu við
Hringbraut.
Skipulagsdeild (framkv.-
stj. Sigurður Magnússon) fer
með málefni, er snerta skipu-
lagningu og áætlanagerð, held-
ur uppi ráðunautaþjónustu á
sviði bókhalds og verzlunar
fyrir kaupfélögin, og vinnur að
skýrslugerð innan Sambands-
ins og um starfsemi kaupfélag-
anna.
Þá er að nefna rekstur Sam-
vinnuskólans að Bifröst og
Bréfaskóla SÍS & ASÍ, og einn-
ig Fræðsludeild, sem sér um
útgáfu Samvinnunnar, starfs-
mannablaðsins Hlyns og Sam-
bandsfrétta. — Sömuleiðis rek-
ur Sambandið eigin sölu- og
innkaupaskrifstofur í London
og Hamborg, og auk þess sölu-
fyrirtækið Ieeland Products
Inc. í Bandaríkjunum í eigu
Sambandsins og nokkurra
frystihúsa, sem það selur fyrir.
Sendum Sambandi Isl. Samvinnufélaga og Kaupfélagi Norður-
Þingeyinga árnaðaróskir i tilefni afmælis þeirra.
KAUPFÉLAG STRANDAMANNA, NORÐURFIRÐI
Sendum Sambandi íslenzkra samvinnufélaga árnaðaróskir
í tilefni afmælisins.
KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA, HÚSAVÍK.
48
FV 2 1972