Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 40
fftfnripwM&§>i§> JlfoggtfttMaMfe fl®?igi$$iM$M$i MARGFALDAR 1. Algeng flokkun er eftir tíma- lengd þeirra, bæði hjá fyrir- tækjum og hinu opinbera. 2. Flokka má áætlanir eftir teg- und þeirra eða eðli, t. d. sölu-, kostnaðar-, eða fjármagnsáætl- un hjá fyrirtæki o. s. frv. 3. Einnig má flokka þær eftir yfirgripi þeirra, hvort um alls- herjaráætlun er að ræða um allan þjóðarbúskapinn, eða þá áætlun fyrir einstakar atvinnu- greinar, útflutning eða einstak- ar framkvæmdir. Önnur skipt- ing gæti verið eftir landssvæð- um. 4. Einnig getur verið ástæða til að flokka áætlanir eftir því, til hvers á að nota þær, t. d. hvort það er til að jafna hagsveiflur, auðvelda framleiðsluskipulagn- ingu, jafna útflutningstekjur eða auðveída stefnumörkun á einhverju tilteknu sviði. Mikil- vægt er í þessu sambandi að gera greinarmun á því, hvort áætlun á að vera leiðbeinandi eða mynda markmið. 5. Þá kæmi einnig til álita að flokka áætlanir eftir því, hvern- ig að þeim er staðið, eða hvaða rannsóknaraðferðum er beitt. Hér á ég við, hvort þær eru með pólitískum stimpli eða ekki og hvort notað er hag- rannsóknarlíkan eða puttaregl- ur. Aætlunargerð á öðrum NORÐURLÖNDUM Jónas H. Haralz ritaði árið 1965 grein í Úr þjóOarbúskapnum um „Áætlunargerð í Svíþjóð, Noregi og Danmörku". I öilum aðalatrið- um er skipulag þessara mála með þeim hætti, sem lýst er í grein- inni, þ. e. að þjóðhagsáætlanir eru gerðar af sérstakri deild í við- komandi fjármálaráðuneyti. I Noregi eru áætlanir til skamms og langs tíma (eins árs og fjög- urra ára) birtar í nafni rikis- stjórnarinnar, en í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi er þjóðhags- og framkvæmdaáætlunum fremur ætlað að vera leiðbeinandi en bindandi, a. m. k. að því er varð- ar þann hluta efnahagslífsins, sem liggur utan rikisgeirans. Leyfi ég mér að vitna i niður- lagsorð greinar Jónasar Haralz: „Enda þótt verulegur munur sé á viðhorfum til áætlunargerðar í þessum þremur löndum og hún framkvæmd þar með mismunandi móti, má þó telja, að hún þróist i svipaða átt. 1 fyrsta lagi hafa öll þrjú löndin nú falið föstum stofnunum að vinna að áætlunar- gerð til langs tíma. Þessar stofn- 36 FV 2 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.