Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 42
BRAUÐBORG BÝÐUR • SMURT BRAUÐ OG SlLDARRÉTTI. • HEITAR SÚPUR OG TARTALETTUR BRAUÐBORG NJÁLSGÖTU 112, REYKJAVÍK. SÍMAR 18680 OG 16513. Rósin er að ÁLFHEIMUM 74 og blómin fást hjá RÓSINNI, en úrvalið og þjónustuna þekkja allir. Næg bílastæði. Sendum iivert sem óskað er. RÓSIN ÁLFHEIMUM 74, REYKJAVÍK. SÍMI 23523. LEIÐAIMDI IUAT- OG IXIVLEIMDUVÖRU- HFILDVERZLGIM SÍÐAIM 1912 Nathan & Olsen hf. Ármúla 8, Reykjavík. Sími 81234. íerðashrifstofa bankastrati 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta __________ Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reyr.t hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkgr. Aldrei dýrori en oft ódýrgri en annars staðar. ierðirnar sem fólkió velnr ar á vegum rikisstjómarinnar. Jónas H. Haralz, hagfræðingur, verður ráðuneytisstjóri hins nýja ráðuneytis". Nokkuð var deilt um lögmæti þessarar aðgerðar, sem ekki skal rakið hér. Efnahagsmálaráðuneytið var lagt niður og Efnahagsstofnunin tók til starfa árið 1962 samkv. frjálsu samkomulagi milli ríkis- stjórnarinnar, Framkvæmdabanka Islands og Seðlabanka Islands. Þegar nokkur reynsla hafði feng- izt á starfsemi stofnunarinnar, voru sett um hana sérstök lög, nr. 66 frá 13. maí 1966, en þau eru um Framkvæmdasjóð Islands, Efnahagsstofnun og Hagráð. Með þeim lögum var Framkvæmda- banki Islands lagður niður. ÞRÍÞÆTT STARF EFNA- HAGSSTOFNUNAR Það starf, sem Efnahagsstofn- unin hefur unnið, er á margan hátt einstætt, en það hefur eink- um verið þríþætt. 1 fyrsta lagi var tekið við gerð þjóðhagsreikn- inga og þjóðarauðsbókhaldi af Framkvæmdabankanum. 1 öðru iagi hefur tekizt að færa áætlun- argerð í nokkuð fastmótað form, sbr. þjóðhagsspár, framkvæmda- áætlanir, áætlanir á ýmsum lið- um fjárlaga, landshlutaáætlanir, samgönguáætlanir o. fl. Einnig hefur tekizt að gera regluleg yfir- lit yfir sjávarútveg og iðnað og að nokkru leyti einnig landbúnað. Er yfirlitið yfir afkomu sjávar- útvegs tengt þriðja aðal starfs- þætti stofnunarinnar, sem felst í því, að forstöðumaður Efnahags- stofnunarinnar hefur verið odda- maður í Verðlagsráði sjávarút- vegsins. Þá skipar Efnahagsstofn- unin mann í Rannsóknaráð og á aðild að Stjórn framleiðslusjóðs landbúnaðarins, svo og samstarf við ýmsar aðrar stofnanir í gegn- um nefndir eða stjórnaraðild. Eru þetta mjög ófuilnægjandi skil á því, sem gert hefur verið á vegum Efnahagsstofnunarinnar og allra sízt má gleyma þeim skýrslum, sem hún hefur sent Hagráði, þvi ráðgjafarhlutverki, sem hún hefur gegnt gagnvart stjórnvöldum og þeim upplýsing- um, sem hún hefur miðlað aðilj- um vinnumarkaðarins, ráðuneyt- um, stofnunum og einstaklingum. Þá hafa verið undirbúnar skýrsl- ur til OECD og að nokkru til fleiri alþjóðastofnana. Sjálfur hef ég haft gott samstarf við starfs- menn stofnunarinnar við athugan- ir á islenzkum iðnaði, áætlunar- gerð á því sviði og í sambandi við 38 FV 2 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.