Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1972, Síða 28

Frjáls verslun - 01.03.1972, Síða 28
BÆJARSKIPULAGIÐ MARKAR STEFNUNA. Allra síðustu ár hafa verzl- unarmiðstöðvar risið víðs veg- ar í Reykjavík. Þaer hafa gefið góða raun og opnað nýjan heim fyrir íbúðarhverfin. Þessari stefnu er því haldið áfram í nýjustu hverfunum. í Árbæjar- og Breiðholtshverfi hafa risið og eru í uppsiglingu nýjar verzl- unarmiðstöðvar. Bæjarskipulag var þekkt jafnvel i Róm hinni fornu. Það var þó fyrst allra seinustu ár, sem slíkt skipulag ruddi sér til rúms að marki. í bæj- um og borgum eru skipulögð íbúðahverfi og ráð fyrir gert, að þau hafi í verulegum mæli þjónustu frá ákveðnum mið- stöðvum. Þetta hefur gengið mislangt, en sums staðar hafa opinberar stofnanir verið sett- ar niður í talsverðum mæli í miðstöðvum hverfanna og borg- arhlutanna. í Reykjavik, sem ekki er stór borg, hefur verið látið nægja að mestu að dreifa pósthúsum, skólum, bönkum og fáeinum öðrum sjálfsögðum stofnunum heimilanna í hverf- in. Verzlunarmiðstöðvarnar eru það form skipulagsins, sem tekur til daglegra þarfa heim- ilanna. Þær eru skref í rétta átt. FV hefur kannað stærstu verziunarmiðstöðvar borgar- innar, og hér á eftir mun fjall- að um Glæsibæ, Suðurver, Austurver, Norðurver og Mið- bæ. Útvegsmenn og skipstjórar eru oft í vanda vegna bilana á skipum og tækjum. Töf á rekstri dýrra atvinnutækja kostar offjár í töpuðum tekium. Það er því augljóst að skjótt þarf úr að bæta. Flugstöðin hefur fjölbreyttan flota góðra og öruggra flugvéla með harðsnúnu starfsliði, sem gæti leyst slíkan vanda með því að koma nauðsynlegum varahlutum, tækjum eða viðgerðamönnum tafarlaust á vettvang. Við nefnum, sem hugsanlegt dæmi, að bátur eða tæki bili á miðum, þá gætum við skotið nauðsynlegum hlútum til hafnar þeirrar, sem hann leitar til næstrar, og hann beðið bátsins þar, þegar hann kemur að. Jafnvel ef hluturinn fengist ekki hér á landi, gætum við sótt hann á örfáum tímum til nærliggjandi landa og náð með hann aftur í tæka tíð beint á staðinn. Við svörunv ölTum strax. FLUGSTÖÐIN Sími okkar er 11 4 22. 28 FV 3 1972

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.