Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 5
FRJÁLS VERZLUN Vegna prentaraverkfallsins er þetta tölublað Frjálsrar verzlunar miklu seinna á ferðinni en til var ætlast af hálfu útgefanda. Af þessu leiðir, að hluti af efni blaðsins, sem var frágenginn, er verk- fa'll hófst, ber þessa töf með sér og biðjumst við vel- virðingar á því. Samtíðarmaður Óhætt mun aði fullyrða að aldrei fyrr hefur kona verið kynnt í þætti blaðsins um samtíðarmenn. Kristín Þorkelsdóttir, auglýsingateiknari, rekur rót- gróna auglýsingastofu suður í Kópavogi og á við- skipti við fjöldan allan af fyrirtækjum víða um land. Það er því að vonum að lesendur blaðsins haii áhuga á að kynnast Kristínu örlítið betur og enn- fremur fyrirtækinu, sem ber nafn hennar. Birting ■samtalsins við Kristínu á sérstaklega vel við urn þessar mundir, þegar þjóðin geysist fram til þjóð- hátíðarhalds undir hátíðarmerki, sem Kristín teikn- aði og hlaut verðlaun fyrir. Útlönd Það hefði þótt hæpin kenning fyrir fáeinum árum að halda því fram, að Norðmanna myndu biða stór- kostleg tækifæri á sviði olíuvinnslu á Norðursjónum me' þeim gjörbreytingum á norsku efnahagslífi, sem olían á óneitanlega etftir að leiða til. Stafangur er miðstöð olíuiðnaðarins norska. Þar er risin þjónustu- miðstöð fyrir olíupallana úti í Norðiursjónum og olíu- vinnslufyrirtækin h.afa þar skrifstofur sínar. í grein okkar um þessi mál er skýrt frá því, hvernig Staf- angursbúar eru að laga sig að breyttum aðstæðum eftir að oliuævintýrið byrjaði. Kjördæmi: Vesturland Frjáls verzlun mun á næstu mánuðum kynna framkvæmdir og fyrirtækjarekstur í hinum einstöku kjördæmum landsins. Verður þetta gert með þeim hætti, að forystumenn samtaka sveitarfélaganna taka saman yfirlitsgreinar um málefni þéttbýiisstaðanna eða þá í annan stað, að atvinnure'ksturinn verður kynntur með viðtölum við stjórnendur fyrirtækja. í þessu blaði er fjallað um Vesturiandskjördæmi og ritar Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi grein um kaupstaðinn og kauptúnin í kjördæminu. Efnisyfirlit: S STLTTIJ MÁLI....... 9 DRÐSPOR ............. 10 ÍSLAMD Thor Thors sjóðurinn .13 Jarðgufuaflsstöð í Henglinum 15 ÚTLÖMD Stafangur, miðstöð olía- iðnaðarins ............... 23 EXPO ’74 ................... 27 IV8YIVDSJÍ Lo''11eiðir ................ 19 SAMTÍÐARMADUR Kristín Þorkelsdóttir, auglýsingateiknari .......29 (SREIIYAR OS VBDTÖL Byggðamál ................. 37 | KJÖRDÆMI Vesturland .................43 Akrancs ................... 45 Borgarnes ..................45 Neshreppur og Olafsvík.....47 Grundarfjörður ............ 49 Stykkishólmur og Búðardalur 49 FYRIRTÆKI, VÖRUR, ÞJÓIVUSTA Coca Cola .................55 Prjónastofan Iðunn h.f.....5fi Eggert Kristjánsson og Co. . . 57 Halldór Jónsson h.f......59 Rafhúðin h.f.............62 Umboðs- og heildverzlun Harðar Gunnarssonar h.f. . . 63 Sana h.f.................65 Á MARKAÐIXIUM Radíóvörur ............... 69 UM HEIMA OG GEIMA ... 71 FRÁ RITSTJÓRN ............ 74 FV 3 1974 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.