Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 20
Tímamót urðu aftur hjá Loftleiðum í maí 1948, þegar flugmálastjórn Bandaríkjanna veitti félaginu heimild til að halda uppi reglubundnu áætl- unarflugi milli íslands og New York eða Chicago. Truman Bandaríkjaforseti staðfesti þessa heimild í júní sama ár og samkvæmt henni fór Loft- leiðaflugvélin Geysir, af Sky- master-gerð, fyrsta áætlunar- flugið til New York 25. ágúst 1948 með 45 farþega innan- borðs. Flugstjóri var Alfreð Elíasson og Kristinn Olsen, að- stoðarflugmaður. Flugtíminn var 14 klukkustundir en þotu- ferð á sömu leið tekur nú um 5 klukkust'undir. Geysir fórst á Vatnajökli í september 1950, sem kunnugt er. Allir landsmenn fylgdust eftirvæntingarfullir með leit- inni að flugvélinni og það var sem þjóðhátíð, þegar Ijóst var að áhöfn vélarinnar var heil á húfi. f tilraunum til að bjarga henni og varningi frá slysstaðnum var skíðaflugvél frá varnarliðinu send á jökul- inn. Hún lenti þar en komst ekki á loft aftur. Mörgum mánuðum seinna, þegar vélin var komin á kaf í snjóalögum jökulsins, fóru Loftleiðamenn á Vatnajökul og unnu við það í nokkrar vikur að grafa vélina ’upp úr fönninni. Hún var síðan dreg- in niður af jöklinum og var flogið til Reykjavíkur en vélin var seld úr landi nokkrum mánuðum síðar. Þetta jökulævintýri þótti einstætt og frásagnir af því voru birtar í Jblöðum um all- an heim. Loftleiðamenn létu gera kvikmynd um björgun flugvélarinnar, sem sýnd hef- ur verið víða og þótt alveg einstæð. Eins og jafnan áður voru þeir Alfreð og Kristinn forystumenn og sjást þeir hér órakaðir og brunnir í snjóbirt- unni ásamt félaga sínum Hrafni Jónssyni, sem er lengst til vinstri á myndinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.