Frjáls verslun - 01.03.1974, Page 35
nú með ákaflega athyglisvert
verkefni fyrir Heilbrigðiseftir-
lit Reykjavíkurborgar, þar sem
beinlínis er verið að hvetja fólk
til að hugsa um heildina. Þar
á meðal eru tvær teiknimyndir,
þar sem verið er að berjast
gegn sóðaskap við matvæla-
iðju.
Almenningsálitið er visst að-
hald fyrir okkur, en hér vant-
ar nauðsynlega nýja löggjöf
um auglýsingar. Þær eru geysi-
lega sterkt afl og um þær
verða að gilda strangar reglur
bundnar í lögum.
F.V.: — Er það skenuntilegt
starf að vera auglýsingateikn-
ari, eða getur vinnan verið
þrevtandi og leiðinleg?
Kristín: — Það getur orðið
ástríða að teikna og leita aug-
lýsingahugmynda. En það get-
ur einnig verið ákaflega þreyt-
andi og leiðinlegt, ef viðskipta-
vinurinn hefur fastmótaðar, úr-
Guðrún Sigurgeirsdóttir (t. v.) og Guðlaug Teitsdóttir eru eins
konar fulltrúar viðskiptavinanna innan auglýsingastofunnar. Þær
gæta þess að þjónusta við þá sé í lagi, áætlanir útfærðar og einsk-
is misskilnings gæti milli einstakra starfsmanna annars vegar og
þeirra viðskiptavina, sem þeir eru að vinna fyrir hverju sinni.
Báðar eru þær með stúdentspróf að baki, ásaint sérstakri þjálfun
í auglýsingafaginu.
eltar eða smekklausar skoðan-
ir og telur sig einan vita allt
um auglýsingamál. Slíkt kem-
ur því miður stundum fyrir,
en sem betur fer ekki oft.
F.V.: — Hefurðu unnið ný-
lega að einliverju skemmtilegu
verkefni?
Kristín: — Með skemmtilegri
verkefnum, sem ég vann á s.l.
ári, var minnispeningur þjóð-
hátíðarnefndar. Það má segja
að þetta sé orðið að smá skúlp-
túr. Ég vann við teikningu af
honum í fyrrasumar, og fór til
Finnlands í janúar í ár til að
vinna að gipsmótum að hon-
um með finnskum myndhöggv-
ara.
F.V.: — Hvemig er minnis-
peningurinn?
Kristín: — Framan á er bjóð-
hátíðarmerkið ásamt álet.run,
en á bakhliðinni eru landvætt-
ir fslands, spm getið er um í
Landnámu, ogvéru fvrir sunn-
lendineafípkðung: .Risi,, vest-
firðineáfióviiime: N:mt. norð-
lendineafiórðung: Fu-gl, og aust-
firðineafiórðung: Dreki. Þessir.
minnispeninear koma á mark-
aðinn nú í júní og verða 2000
eintök seld í sett.nm, slifri og
bronzi, og 11000 einstakir
bronzpeningar. Minnispening-
arnir verða númeraðir, en mót-
in af þeim verða eyðilögð svo
ekki sé hægt að gefa út fleiri.
F.V.: — En að Iokum Kristín.
Nú þegar þið hjónin vinnið
bæði úti allan daginn og emð
með heimili, hvemig gengur þá
að sameina þarfir vinnunnar og
lieimilisins?
Kristín: — Áður en auglýs-
ingastofan kom til sögunnar
unnum við bæði oft lanet fram
á nótt. En þar sem við erum
búin að koma upp auglýsinea-
stofu með 16 manna starfsliði
er vinnutíminn reglulegur, við
höfum frí á kvöldin og um
helgar. En ég gæti ekki unnið
þennan regluleea starfstíma,
ef ég hefði ekki dásamleea hús-
hjálo, konu, sem gætir yngsta
sonar okkar frá bví á morgn-
ana og fram yfir hádeei. Hún
hefur jafnframt til matinn og
heldur húsinu hreinu. Eftir há-
degi er dreneurinn s’ðan á
leikskóla. Jafnrétti ríkir á
heimilínu og við niótum bess
bæði að eet.a stundað þau störf,
sem við helzt kiósum. Að svo
miklu leyti sem heimilisstörfin
lenda á okknr. skiptum við
þeim á milli okkar.
Kristín stödd hjá finnska listamanninum Olav Eriksen. Olav og
Kristín sjást þarna við gerð móta eftir tcikningu Kristínar að
minnispeningi Þjóðhátíðarnefndar.
FV 3 1974
35