Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 35
nú með ákaflega athyglisvert verkefni fyrir Heilbrigðiseftir- lit Reykjavíkurborgar, þar sem beinlínis er verið að hvetja fólk til að hugsa um heildina. Þar á meðal eru tvær teiknimyndir, þar sem verið er að berjast gegn sóðaskap við matvæla- iðju. Almenningsálitið er visst að- hald fyrir okkur, en hér vant- ar nauðsynlega nýja löggjöf um auglýsingar. Þær eru geysi- lega sterkt afl og um þær verða að gilda strangar reglur bundnar í lögum. F.V.: — Er það skenuntilegt starf að vera auglýsingateikn- ari, eða getur vinnan verið þrevtandi og leiðinleg? Kristín: — Það getur orðið ástríða að teikna og leita aug- lýsingahugmynda. En það get- ur einnig verið ákaflega þreyt- andi og leiðinlegt, ef viðskipta- vinurinn hefur fastmótaðar, úr- Guðrún Sigurgeirsdóttir (t. v.) og Guðlaug Teitsdóttir eru eins konar fulltrúar viðskiptavinanna innan auglýsingastofunnar. Þær gæta þess að þjónusta við þá sé í lagi, áætlanir útfærðar og einsk- is misskilnings gæti milli einstakra starfsmanna annars vegar og þeirra viðskiptavina, sem þeir eru að vinna fyrir hverju sinni. Báðar eru þær með stúdentspróf að baki, ásaint sérstakri þjálfun í auglýsingafaginu. eltar eða smekklausar skoðan- ir og telur sig einan vita allt um auglýsingamál. Slíkt kem- ur því miður stundum fyrir, en sem betur fer ekki oft. F.V.: — Hefurðu unnið ný- lega að einliverju skemmtilegu verkefni? Kristín: — Með skemmtilegri verkefnum, sem ég vann á s.l. ári, var minnispeningur þjóð- hátíðarnefndar. Það má segja að þetta sé orðið að smá skúlp- túr. Ég vann við teikningu af honum í fyrrasumar, og fór til Finnlands í janúar í ár til að vinna að gipsmótum að hon- um með finnskum myndhöggv- ara. F.V.: — Hvemig er minnis- peningurinn? Kristín: — Framan á er bjóð- hátíðarmerkið ásamt álet.run, en á bakhliðinni eru landvætt- ir fslands, spm getið er um í Landnámu, ogvéru fvrir sunn- lendineafípkðung: .Risi,, vest- firðineáfióviiime: N:mt. norð- lendineafiórðung: Fu-gl, og aust- firðineafiórðung: Dreki. Þessir. minnispeninear koma á mark- aðinn nú í júní og verða 2000 eintök seld í sett.nm, slifri og bronzi, og 11000 einstakir bronzpeningar. Minnispening- arnir verða númeraðir, en mót- in af þeim verða eyðilögð svo ekki sé hægt að gefa út fleiri. F.V.: — En að Iokum Kristín. Nú þegar þið hjónin vinnið bæði úti allan daginn og emð með heimili, hvemig gengur þá að sameina þarfir vinnunnar og lieimilisins? Kristín: — Áður en auglýs- ingastofan kom til sögunnar unnum við bæði oft lanet fram á nótt. En þar sem við erum búin að koma upp auglýsinea- stofu með 16 manna starfsliði er vinnutíminn reglulegur, við höfum frí á kvöldin og um helgar. En ég gæti ekki unnið þennan regluleea starfstíma, ef ég hefði ekki dásamleea hús- hjálo, konu, sem gætir yngsta sonar okkar frá bví á morgn- ana og fram yfir hádeei. Hún hefur jafnframt til matinn og heldur húsinu hreinu. Eftir há- degi er dreneurinn s’ðan á leikskóla. Jafnrétti ríkir á heimilínu og við niótum bess bæði að eet.a stundað þau störf, sem við helzt kiósum. Að svo miklu leyti sem heimilisstörfin lenda á okknr. skiptum við þeim á milli okkar. Kristín stödd hjá finnska listamanninum Olav Eriksen. Olav og Kristín sjást þarna við gerð móta eftir tcikningu Kristínar að minnispeningi Þjóðhátíðarnefndar. FV 3 1974 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.