Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Síða 57

Frjáls verslun - 01.03.1974, Síða 57
um færi ef til vill ekki út á vinnumarkaðinn. Peysurnar, sem framleiddar eru hjá prjónastofunni Iðunni eru af öllum gerðum og stærð- um, og voru alls framleiddar á síðasta ári um 60 þúsund peysur. Er búizt við því, að framleitt verði svipað magn á þessu ári, og er það hæfilegt fyrir íslenzka markaðinn, að sögn Njáls. Prjónastofan Iðunn tekur þátt í kaupstefnum vor og haust, og eru þessar kaup- stefnur spor í rétta átt, að mati Njáls, vegna þess, að þá gera kaupmenn og innkaupa- stjórar pantanir sínar fyrr, og hentugra er fyrir framleiðend- ur að geta skipulagt fram- leiðsluna fram í tímann, svo og er betur hægt að gera sér grein fyrir, hvar hvert fyrir- tæki stendur í samkeppnisröð- inni við aðra innlenda fram- 'leiðendur. Kaupstefnan íslenzkur fatn- aður, sem fyrst var haldin hér Eggert Kristjánsson & Co., hefur umboð fyrir AMEISE lyftara frá fyrirtækinu H. Jungheinrieh í V.-Þýzkalandi. Það fyrirtæki var stofnað árið 1908, en síðan 1949 hefur það sérhæft sig í framleiðslu raf- knúinna lyfti- og dráttartækja og er nú með stærstu fyrir- tækjum á þessu sviði í heim- inum. Þegar Eggert Kristjánsson & Co., h.f., hóf undirbúning að byggingu vörugeymslu sinnar að Sundagörðum 4, var gerð umfangsmikil athugun á uppbyggingu og skipulagi sam- bærilegrar vörugeymslu er- lendis. Kom iþá í ljós, að AMEISE lyftararnir gerðu k'leift að nýta mun betur gólf- rýrni og húsrými yfirleitt, en áður hafði þekkst. AMEISE lyftararnir eru framleiddir í 49 gerðum og hægt er að að- laga þá kröfum hvers og eins. Lyftigeta þeirra er frá 600 kg. og upp í 4.000 kg. og lyftihæð upp í nærri 10 m. Verð á lyftara með 600 kg. lyftigetu er svipað og dag- fyrir 6 árum er til mikillar hagræðingar fyrir kaupmenn og innkaupastjóra, sem geta á einum stað kynnt sér nýjung- ar í íslenzkri fataframleiðslu og borið saman verð og gæði vöru framleiðendanna. Örar framfarir hafa orðið í íslenzkum fataiðnaði síðustu ár, og nú er íslenzki fatnaður- inn talinn vandaðri er erlend- ur fatnaður á svipuðu verði. Hönnun er veigamikill þáttur í framleiðslunni og hlýtur sí- fellt meiri viðurkenningu. STYRKJA ÍSLENZKT ATVINNULÍF Nj'áll vildi vekja athygli á þvi, að þeir sem kaupa íslenzk- ar vörur eru með því að styrkja íslenzkt atvinnulíf, og þjóðarbúið í heild. Prjónastofan Iðunn hefur yfir að ráða 12 prjónavéium, og hefur jafnan verið reynt að fylgjast með nýjungum í véla- og tækjakosti, og nú hefur fyr- irtækið yfir að ráða þeim vinnulaun veiikamanns í 50 vikur. Með AMEISE lyfturum má fá ýmsan aukabúnað t.d.: Salt- og malarskóflur, ýtu- tennur, gálga og klemmur með veltibúnaði. beztu tækjum og vélum, sem á boðstólum eru nú fyrir prjónaiðnaðinn, og er Iðunn fullkomlega samkeppnis'hæf við erlenda aðila, hvað véla- og tækjakost snertir. Njáll taldi ekki grundvöll fyrir því, að prjónastofan Ið- unn flytti út peysur, sérstak- lega ekki úr gerfiefnum, og ennfremur þyrfti til þess mikla fjárfestingu. Prjónastof- an Iðunn bauð fram á síðustu kaupstefnu 50 gerðir af peys- um, og kappkostar fyrirtækið að fýlgjast vel með tízkunni á hverjum tíma, og eru því mynstur og snið peysanna fljót að breytast. Höfuðskilyrði fyrir iðnaðinn er, að gengið sé rétt skráð á hverjum tíma, en það er að áliti margra ekki hagstætt iðn- aðinum nú, en þó er raunveru- lega minni mismunur á verð- bólgu erlendis og hér nú en síðustu árin, þó að miklar verðhækkanir hafi orðið á vél- um og gerfiefnum undanfarið. HAMBORG Verzlið þar sem úrvalið er mest. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF SÆNSKUM OG ENSKUM LEIRVÖRUM NÝKOMIÐ. Verzlið þar sem úrvalið er mest. HAMBORG LAUGAVEGI 22 SÍMI 12527 Eggert Kristjánsson & Co: Ameise lyftarar FV 3 1974 57

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.