Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 61
getum ekki náð þeirri ihag- kvæmni í framleiðslu, sem æskilegt væri. — Hvernig er með útfl’utn- ing? — Við vitum, að okkar vor- ur standast fyl’lilega gæðasam- anburð við erlendar vörur, en til þess að koma þeim á mark- að erlendis þarf gífurlega miklar auglýsingar og á því hefur þetta strandað til þessa. Við munum þó ennþá halda áfram að leita fyrir okkur um þessa hluti, og við trúum því, að það muni takast. — Hvað um umbúðir og hönnun þeirra? — Við kaupum mikið af okkar umbúðum frá íslenzkum aðilum, svo sem frá Kassagerð Reykjavíkur og Sigurplasti h.f. Hönnun umbúða höfum við að miklu leyti annazt sjálfir. Fulltrúar frá Wella hafa lýst ánægju sinni með okkar vöru- hönnun, og telja hana með því bezta sem þeir hafa séð hjá framleiðendum Wella vara. Það hefur jafnvel komið til tals, að þeir tækju sjálfir upp nokkrar umbúðir óbreyttar. í sambandi við val umbúða set- ur markaðurinn okkur einnig talsvert miklar takmarkanir, því sumt sem við e. t. v. vilj- um kaupa erlendis frá, getum við ekki fengið, nema í mjög stórum upplögum, sem tæki okkur mörg ár að selja. — Að síðustu Haildór, hver eru framtíðaráform ykkar? — Við náðum á síðasta ári miklum áfanga, þegar öll okk- ar starfsemi fluttist hingað inneftir. Það sem nú er fram- undan er fyrst og fremst bætt þjónusta við okkar viðskipta- menn og endurbætur á fram- leiðslúháttum, með aukinni vélvæðingu. Segja má að þess- ar endurbætur séu þegar hafn- ar, því við fáum nú á næstu dögum nýja og fullkomna vél til áfyllingar á spraybrúsa. Nú, en það kemur alltaf að sama vandkvæðinu, sem er of lítill markaður. Þrátt fyrir fulla að- ild að Ffíverzlunarbandalaginu lítum við björtum augum á framtíðina í þessari iðngrein og teljum enga ástæðu til að halda að hún verðd undir í harðnandi samkeppni. Vöru- vöndun og góð þjónusta er aðalatriðið. Fullkomnasta trésmlöaverkstaeölö á mlnsta gölffletl fyrlr helmlll, skóla og verkstœðl Hin fiölhaefa 8-11 verkefna frésmiðavél: Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslípa, smergel- skífa og útsögunarsög. Fáanlegir fylgihlutir: Afréttari þykktarhefill og borbarki. verkfæri & járnvörur h.f. DALSHRAUNI 5, HAFNARFIRÐI, SÍMI: 53333 Frjáls verzlun íþróttablaðið Sjávarfréttir * Eru gefin út af Frjálsu framtaki hf. * Gerizt áskrifendur sími 82300 - 82302 FV 3 1974 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.