Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Page 63

Frjáls verslun - 01.03.1974, Page 63
Lmboðs og heildverzlun Harðar Gunnarssonar hf: Innflutningur á vinnuvélum og varahlutum Rætt við hörð Gunnarsson, forstjóra tæikja væru ekki of mikil, þar sem þau endast a. m. k. í mannsaldur, eins og reynslan hefur sýnt hérlendis. Frá Bandaríkjunum. eru einnig fluttar inn notaðar kranabifreiðar og gröfur frá fyrirtækinu North-West. Á s.l. ári flutti umboðs- og heild- verzilunin Harðar Gunnarsson- ar inn um 20 kranabíla. Brezku vörurnar, sem fyrir- tækið flytur inn eru ámokst- urstæki frá Bray, þil fyrir hafnarmannvirki, rör frá Brit- ish Steel Piling og sprengiefni frá Explosives and Chemical Products Ltd. allar tegundir vinnuvéla, hvort sem það er með umboð fyrii' þær eða ekki. Helztu við- skiptamenn umboðs- og heild- verzlunar Harðar Gunnarsson- ar eru ýmsir verktakar, opin- berir aðilar og einstaklingar um allt land. Mikil áherzla er lögð á við- gerðarþjónustu, og nú er ver- ið að koma á fót mjög full- komnu verkstæði og í því sam- bandi verður á ferðinni við- gerðarbíll. Fyrirtækiði er alltaf að færa út kvíarnar og er stefnt að þvi að koma allri starfseminni Á síðasta ári seldi fyrirtækið fyrir 100 milljónir. Umboðs- og heildverzlun Harðar Gunnarssonar h.f., Skúlatúni 6 hóf starfsemi sína árið 1971 og er fyrirtækið þeg- ar orðið eitt stærsta fyrirtæki á landinu í sinni starfsgrein, sem er innflutningur á öllum gerðum og stærðum þ'unga- vinnuvéla, bæði notuðum og nýjum og varahlutum í þær. F. V. hitti nýlega að máli Hörð Gunnarsson, forstjóra fyrirtækisins og innti hann eftir starfsemi þess. Fyrirtækið hefur umboð fyr- ir u. þ. b. 25 fyrirtæki. Má þar m. a. nefna Komatsu, sem er japanskt fyrirtæki, stærsti jarðýtuframleiðiandi í heimin- um. Frá þessu fyrirtæki flyfur Hörður inn jarðýtur og lyft- ara. Fyridhugað er að flytja inn í vor 12 nýja lyftara frá Komatsu, og eru þeir með 2-4 tonna lyftigetu. Algengasta stærð af jarðýtum, sem heild- verzlunin flytur inn er 20-30 tonn. Þessar jarðýtur eru sér- stakílega vel útbúnar fyrir ís- lenZka veðráttu. Stærsta jarð- ýtan, sem heildverzlunin hefur flutt inn er 42 tonn, og er með þeim stærstu, sem notaðar hafa verið hér á landi. Þá flytur fyrirtækið inn gröfur frá norska fyrirtækinu Hymas. Þessar gröfur eru öfl- ugri og stærri en traktorsgröf- ur. Til eru tvær gei'ðir, Hymas 42, sem er 7,5 tonn og Hymas 72, sem er 9,5-10 tonn. Frá Vestur-Þýzkalandi eru m. a. fluttir inn vélsópar, svo sem verksmiðjusópar og götusópar frá Hako Werke, vinnuvélar, hjólaskóflur, jarðýtur og gröf- ur frá Hanomag og belti á jarðýtur og varahlutir í belta- vélar frá Tractor-tecnic. Ingersoll Rand er banda- rískt fyrirtæki, sem framleiðir m. a. loftverkfæri svo sem pressur og fl. Þetta fyrirtæki er lang stærsti framleiðandinn í heiminum á þessu sviði. Vör- ur frá Ingersoll Rand hafa verið á markaðnum hér í yfir 30 ár og sum þeirra eru enn í notkun. Sagði Hörður Gunn- arsson, að það mætti um það, deila frá sjónarhóli verzlunar- manns, hvort gæði þessara Á síðasta ári seldi fyrirtæk- ið vinnuvélar og varahluti fyr- ir um 100 milljónir króna, en frá því að fyrirtækið var stofnað hafa alls verið seldar um 200 þungavinnuvélar. Hörður Gunnarsson sagði, að fyrirtæki sem þetta ætti mikla framtíð fyrir sér m. a. vegna þess, að vinnuvélar væru það stór liður í jarð- vinnSlu og mannvirkjagerð. Einnig sagði hann, að það væri mikils virð.i fyrir eigend- ur þessara véla að fá góða þjónustu og geta 'treyst öryggi sinna viðskiptafyrirtækja. Sagði hann fyrirtækið leggja mikla áherzlu á góða vara- hluta- og viðgerðarþjónustu og pantaði fyrirtækið varahluti í undir eitt þak þ. e. vöru- geymslu, sem nú er í leiguhús- næði, verkstæði og söluskrif- stofu. Starfsfólk fyrirtækisins er nú um 10 manns. Eitt vildi Hörður Gunnars- son þó taka fram að lokum: — Vegna okkar viðskiptavina er nauðsynlegt, að lánastofn- anir veiti aukið fé, í krónu- tölu og hlutfallslega til kaupa á jarðvinnsluvélum og vélum til mannvirkjagerðar, þar sem mifclar verðhækkanir hafa átt sér stað bæði erlendis og inn- anlands. Þá er einnig vert að hafa í huga, að tollar á þess- um vélum eru yfirleitt mun hærri hér en í öðrum löndum, sagði Hörður Gunnarsson að lokum. FV 3 1974 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.