Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 73
■ — • — — Er þetta ný mjólk? — Hvort hún er. Fyrir þremur klukkustundum síðan var hún gras. — Hvað veld'ur því, að lauf- in á trjánum verða rauð á haustin, spurði bæjardaman sveitastrákinn. — Þau roðna af tilhugsun- inni yfir því, hve græn þau hafa verið allt sumarið. — • — Frú Dóra: — Get ég fengið lánaðan teppahrednsarann yðr ar? Frú Finna: — Því miður. Hann er ekki kominn heim úr vinnunni. • — Konan mín elskar frosinn mat, og ég fékk hann í nær allar máltíðir. Dag nokkurn þurfti ég að leita til læknis vegna magakvala. Þegar lækn- irinn hafði rannsakað mig, spurði ég: — Hvað gengur að mér, er það magasár? — Nei, kal, sagði læknirinn. — • — Dyrabjallan heima hjá okk- ur bilaði dag nokkurn. Ég hringdi í rafvirkja og bað hann um að koma. Hann kom ekki. Næsta dag hringdi ég til hans, og spurði hvort hann ætlaði ekki að fara að koma. — Jú, ég kom, ég hringdi bjöliunni tvisvar, en enginn kom til dyra. — • — írskir barþjónar fara létti- lega með reglur áfengislöggjaf- arinnar 'um opnunartíma. Sú saga cr sögð, að þeyar við- skiptavinur kom að morgni inn á krá nokkra, var honum tilkynnt, að ekki væri opnað fyrr, en kl. 11, cins og siður er þar í landi. — Allt í lagi, sagði gestur- inn, ég ætla að bíða. — Jæja, sagði harþjónninn, hvað ætlarðu að fá á meöan þú bíður. Kennarinn hans Palla hringdi heim til hans dag nokkurn. Hann sagði við móð- ur Palla: Drengurinn yðar strauk úr skólanum í dag. Mamma Palla sagði: — Margir strákar strjúka úr skólanum. — Með skólastjórafrúnni?, spurði kennarinn. Sveitastelpan: — Herra póst- meistari. Mig langa.r til að kynna yður fyrir kærastanum mínum, Jóni Jónssyni. Póstmeistarinn: — Komið þér sælir herra Jón. Gleður mig að kynnast yður, en þér skrifið leiðinleg ástarþréf. Og svo var það árlega sum- arferðin hjá elliheimilinu. Það var venja að labba smástund í grasinu við vatnið og þar klappaði forstöðukonan saman höntlunum og kallaði: — Svo förum við öll í fóta- bað saman. Það var hlýtt og dásamlegt veður í alla staði og allir hlýdd'u skipuninni. En konan við hliðina á Jak- obi gamla rak upp óp og sagði: — Ósköp eru að sjá þetta. Lappirnar á þér cru kolsvart- ar af skít, Jakob. — Já. Er bað nema von. Ég var ekki með í sumarferðinni í fyrra.. FV 3 1974 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.