Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1975, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.11.1975, Qupperneq 45
stað neytenda og hafa komið fram ákveðnar tillögur þar um, þótt enn hafi ekki orðið breyt- ingar á þessum málum. Á liðnum árum hafa orðið miklar deilur um framkvæmd búvöruverðlagningar og áhrif niðurgreiðslna og réttmæti þeirrar stefnu, áð íslenzkur landbúnaður skuli ávallt full- nægja þörfum þjóðarinnar fyr- ir helztu landbúnaðarafurðir í skjóli innflutningsbanns og með greiðslu útflutningsupp- bóta fyrir umframframleiðslu, þegar vel árar. Ekki verða þessar deilur raktar hér, en benda má á, að núverandi fyr- irkomulag búvöruverðlagning- ar með sjálfkrafa aðlögun að almennum launabreytingum og kostnaðarbreytingum aðfanga3 hvetur ekki til hagkvæmrar nýtingar framleiðsluafla og hagkvæmni í rekstri landbún- aðar, einkum ef niðurgreiðslur eru notaðar til þess að eyða á- hrifum breyttra verðhlutfalla milli búvöru og annarrar vöru og þjónustu. í þessu felst ein- mitt hættan við óhóflega aukn- ingu niðurgreiðslna. IÐNAÐUR Segja má, að í þeim tveimur atvinnugreinum, sjávarútvegi og landbúnaði, sem ræddar hafa verið hér að framan, sé fyrst og fremst litið svo á, að hlutverk verðmyndunar sé að ákveða tekjur þeirra aðila, sem hlut eiga að máli, en áhrif- um verðmyndunar á ráðstöfun framleiðsluafla sé minni gaum- ur gefinn. Þetta á einkum við um landbúnaðinn, þar sem markmið verðlagningar búvöru Samkvæmt lögum er beinlínis að tryggja bændum sambæri- legar tekjur við aðrar stéttir. Verðmyndun í þessum greinum hefur hins vegar óneitanlega á- hrif á getu þeirra til þess að ráðstafa framleiðsluöflun þjóð- arbúsins, og í sjávarútvegi er t. d. oft talað um nauðsyn fisk- verðshækkunar til þess að styrkja rekstrarstöðu útgerð- 1 Aðfangamagni er aðeins breytt á tveggja ára fresti. íslenzkur iðnaður nýtur vafala'ust enn talsverðrar tollverndar auk þess sem önnur vernd, t. d. fjarlægðavernd, er veruleg í mörgum grcinum. arinnar og þar með undirstöðu gj aldeyrisöflunar. EINFÖLDUN SANNLEIKANS í öðrum greinum, t. d. iðn- aði og verzlun, gætir hins veg- ar tilhneigingar til þess að líta á hlutverk verðmyndunar nær eingöngu sem tæki til þess að stjórna ráðstöfun framleiðslu- afla án tillits til tekjumyndun- unar og tekjuskiptingar. Margar lærðar bækur hafa verið ritaðar um það, hvernig verðmyndun fari fram við mis- munandi markaðsaðstæður, allt frá fullkominni samkeppni margra fyrirtækja, sem hvert um sig hafi engin áhrif á mark- aðsverð, til einkasölufyrirtæk- is, er eitt geti öllu ráðið, og svo allt þar á milli. Einnig eru gjarnan settar fram mismun- andi forsendur um markaðs- hegðun, þ. e. hvernig fyrirtæki bregðist við aðgerðum keppi- nauta. Ekki verða þessi fræði rakin hér, enda er þeim það öilum sameiginlegt, að þau ein- falda veruleikann yfirleitt svo, að hann verður nær óþekkjan- legur. Með þessu er ég þó ekki að kasta rýrð á þessi fræði, þau geta haft sitt notagildi sem liður í útskýringum á ýmsum hagrænum fyrirbærum. Ef til vill má lýsa verðmynd- un í iðnaði — og raunar fleiri greinum — þannig, að fram- leiðandi athugi fyrst beinan framleiðslukostnað, bæti síðan ofan á hann því, sem talið er hæfilegt (og venjulegt) fyrir afskriftum og hagnaði og líti síðan í kringum sig á mark- aðnum. Hér er með öðrum orð- um átt við, að framleiðslu- kostnaður og markaðsaðstaða ráði mestu um vexðlagninguna, sem væntanlega kemur engum á óvart, án þess að nokkuð sé sagt um hlutfallslegt mikil- vægi þessara tveggja þátta, enda hlýtur það að vera afar mismunandi. Ennfremur er hér ekki gert ráð fyrir opinberum aðgerðum, verðlagseftirliti, er áhrif hafi á verðlagninguna. Hækki framleiðslukostnaður leitast framleiðandinn við að hækka verð á afurð sinni til samræmis og jafnframt að tryggja áfram óbreytt hlutfall hagnaðar. Hvort þetta tekst, ræðst að verulegu leyti af markaðsaðstæðum. AFKOMUHLUTFALL VÖRUGREINA IÐNAÐAR NÆSTA STÖÐUGT Efcki liggur fyrir nein at- hugun á samkeppni og mark- aðsstöðu íslenzks iðnaðar, hvorki samkeppni innlendra FV 11 1975 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.