Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1975, Page 49

Frjáls verslun - 01.11.1975, Page 49
 Samliiarmaéur Eyþór Tómasson, forstjóri Lindu: „Islenzkur iðnaður er olnbogabarn og hefur verið það í fjölda óra’" Augu íslenzkra stjórnvalda fyrir mikilvægi hans virðast ekki hafa opnazt Akureyri hefur löngum verið sett í saniband við iðnað, enda blómstrar hann þar í ýmsurn myndum. Eitt af stærstu iðnfyrir- tækjum bæjarins er Súkkulaðiverksmiðjan Linda hf. en það fyrir- tæki er þekkt um allt larfd fyrir framleiðslu sína. nýja húsið haustið 1961 og hef- ur það dugað okkur til dagsins í dag þrátt fyrir mikla fram- leiðsluaukningu og fjölgun véla. Forstjóri Lindu og aðaleig- andi frá upphafi hefur .verið Eyþór Tómasson, eða Eyþór í Lindu eins og Akui’eyringar kalla hann. Eyþór hefur látið til sín taka á fleiri sviðum en við sselgætisframleiðslu. Hann hefur sýnt félagsmálum mik- inn áhuga og eru nefndirnar og stjórnirnar ófáar, sem hann hefur setið í um dagana. Súkkulaðiverksmiðjan Linda er nú til húsa í 2800 fermetra iðnaðaiShúsnæði við Hvanna- velli. Þar starfa 40 manns allt árið og ársframleiðslan er um 200 tonn af sælgæti. Vélakost- ur er mjög góður og í stöðugri endui-nýjun. Allt ber þetta vitni um ódx-epandi dugnað Ey- þórs, sem fi'á upphafi hefur verið lífið og sálin á bak við fyrirtækið. Frjáls verslun heimsótti Eyþór í skrifstofu hans á annarri hæð í verk- smiðjuhúsinu og innti hann m. a. eftir því, hver aðdragandinn að stofnun fyrirtækisins hefði verið. Eyþór: — Það var þannig, að ég rak verslun hér á Akureyri í 20 ár, sem hét Verzlunin London. Þar verslaði ég með ýmsar vörur, þar á meðal sæl- gæti. Á þessum árum gekk það mjög treglega að fá vörur af þessu tagi frá framleiðendum og mjög lítið magn fékkst i einu. Mér datt þá í hug, að ekki væri svo vitlaust að hefja fram- leiðslu á sælgæti. Þetta leiddi svo til Iþess að Súkkulaðiverk- smiðjan Linda hf. var stofnuð 1948. Linda hóf starfsemi sína í 200 fermetra húsnæði í Hóla- braut 16. Til þess að koma framleiðslunni af stað fékk ég hingað færa erlenda sérfræð- inga. Enskur sérfræðingur kom frá Cadbui’y til að aðstoða við súkkulaðiframleiðsluna, en til að aðstoða við konfektgerðina fékk ég þýskan sérfræðing. Fyrirtækið óx hratt og þrátt fyrir viðbyggingu við Hóla- braut 16 varð ég að ráðast í byggingu nýs verksmiðjuhúss 1959. Verksmiðjan flutti svo í Eyþór Tóniasson hefur auk rekst’urs fyrirtækisins stundað margvísleg félagsstörf af mikilli elju. F.V.: — Hvernig gengur rekstur fyrirtækisins núna? Eyþór: — Það var mikil framleiðsluaukning hjá okkur árin 1973 og 1974 en í ár hefur orðið töluverður samdráttur, sem er líklega afleiðing minnk- andi kaupgetu fólks. Mér finnst þessi samdi'áttur sérstaklega áberandi hvað snertir sölu á ýmsum smástykkjum. Bendir það til að krakkar hafi minni peninga milli handanna nú en oft áður. Hvað rekstrarafkomu viðvíkur, þá hefur hún verið nokkuð góð undanfarin ár og við í’eiknum með að útkoman verði sæmileg í ár líka. F.V.: — Hvað framleiðið þið helst, og hvernig stenst ykkar FV 11 1975 47

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.