Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 13
FASTEIGNIR VÁTRYGGINGARFÉLAGA PR. 31.12. 1974 ÞÚS. KR. Fasteiffiiam. Brunab.m. Bókf. verð Félag Almennar Tryggingar Brunabótafélag íslands Hagtrygging íslenzk endurtrygging1 Samáb. íslands á fiskiskipum Samvinnutryggingar Sjóvátryggingarfélag íslands Trygging 27.418 107.423 106.006 40.647 108.898 42.563 15.120 71.599 71.599 2.488 14.573 33.158 3.515 15.980 1.061 52.016 239.522 134.174 30.814 153.192 70.745 15.103 75.359 36.123 187.121 786.546 495.429 milljónum kr. og hinna síðar- nefndu (13 talsins), 567,6 millj. kr. FASTEIGNIR VÁTRYGG- IN G ARFÉLAG A í eftirfarandi töflu kemur fram fasteignamat, brunabóta- mat og bókfært verð fasteigna félaganna. (Lóðir eru innifald- ar). í skýrslu Tryggingareftirlits- ins segir: „Samkvæmt yfirlitinu er bókfært verð fasteigna samtals 495,4 millj. kr., en brunabóta- mat þeirra er samtals 786,5 millj. kr., (brunabótamat einn- ar fasteignar í smíðum ekki meðtalið). Núgildandi fast- eignamat er löngu úrelt sem mat á raunvirði fasteigna en samtals nemur það 187,1 millj. kr. Er bagalegt, að opinbert mat fasteigna, skuli ekki vera í samræmi við raunvirði þeirra, en mikillar varkárni er ávallt þörf, þegar bókfært verð þessa mikilvæga efnahagsliðar er á- kveðið. Brunabótamat er mælikvarði á það verðmæti, er bætt yrði við bruna, en ekki er ávallt þar með sagt, að það samsvari raunvirði. Brunabótamat verð- ur að telja algert hámark bók- færðs verðs sem viðurkennt yrði, en verðmæti fasteigna fer eftir aðstæðum hverju sinni. Hér verður ekki metið hve miklir duldir varasjóðir kunna að felast í verðmæti fasteigna hjá félögunum, en á móti kem- ur óöryggi í mati annarra eignaliða svo sem í mati úti- standandi skulda og á trygg- ingasjóði.“ Rekstrar- afkoina félaganna var misjöfn. Opinber félög sýndu hagnað en einkafé- lögin töp- 'uðu 113,8 millj. á rekstri. EFNAHAGUR í ÁRSLOK 1974 Bókfærðar eignir félaganna námu samtals 8,7 milljörðum kr. í árslok 1974. Þar af eru 1,8 milljarðar mat á inneign hjá endurtryggjendum vegna vátryggingarskuldbindinga. Fastafjármunir nema 1,5 millj- arði kr. og veltufjármunir 5,4 milljörðum kr., þar af er sjóður og banikainnistæður 1,2 millj- arðar kr. Af bókfærðum eign- um eru 5,5 milljarðar í eigu einkafélaga og 3,2 í eigu opin- berra félaga. Mörg félögin hafa fjárfest myndarlega .... Eigið fé (bundið og frjálst eigið fé ásamt bundnu óskatt- lögðu fjármagni) nemur sam- tals 991,5 millj. kr., skuldbind- ingar félaganna vegna vátrygg- ingaratburða (tryggingasjóður ásamt áhættusjóði) námu sam- tals 5,3 milljörðum og skamm- tíma- og langtímaskuldir 2,4 milljörðum króna. Skiptingin milli einkafélaga og opinberra félaga er þannig, að eigið fé hinna fyrrnefndu (15 talsins), nemur samtals 423,9 og eiga Samvinnutryggingar þar vinninginn. 1 Fasteign í smíðum, bókfærð á kostnaðarverði. FV 1 1976 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.