Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 45
Vöruf lutningar: Hvað kostar að flytja vörur i, með mismunandi farartækjum? GreiÖar samgöngur milli staða innanlands eru nauðsynlegar til að halda uppi allri starfsemi. Frjáls verzlun fór því út í það að' gera verðsamanburð milli nokkurra fyrirtækja, sem flytja vörur til ýmissa staða á landinu. Var reynt að taka mið af vöruflutningum til Akureyrar og Ölafsvíkur og í einu tilfelli til Hornafjarðar. Geta lesendur, því dæmt sjálfir eftir verðsam- anburðinum, hvernig hentugast sé, að flytja vörur milli staða á landinu með flugvél, skipi eða bíl. • Skipaútgerð rikisins Skipaútgerð ríkisins á þrjú strandferðaskip, en það eru m.s. Hekla, m.s. Esja og m.s. Herjólfur. Herjólfur fer venju- lega tvær ferðir á viku frá Reykjavík til Vestmannaeyja, en Hekla og Esja fara að jafn- aði í reglulegar ferðir um land- ið með viðkomu á öllum helztu höfnum. Fara skipin í eina ferð á 11-14 daga fresti og ganga hvort á móti öðru, þann- ig að annað fer í hringferð vestur um land, en hitt austur um land. Skipin stunda aðallega vöru- flutninga og hafa Hekla og Esja viðkomu á allflestum höfnum Vestfjarða, nokkrum á Strönd- Farmg. út-/uppsk,- og hafnargjöld Farmg. í okt. 1975 Kornvörur, fóðurvörur o. fl. kr. kr. Akureyri 1.510 4.069 Hornafjörður — 3.923 Sykur, vatnsrör, steypu- styrktarjárn o. fl. Akureyri .................... 1.990 4.679 Hornafjörður ................ — 4.663 Ávextir, kaffi, málning timbur, rúðugler, salerni, handlaugar o. fl. Akureyri ................... 2.465 Hornafjörður . ........... — Búsáhöld, skófatnaður, vefnaðarv., baðker o. fl. Akureyri ............... . . . 3.025 5.714 Hornafjörður ................ — 5.698 Ö1 og gosdrykkir Akureyri .................... Hornafjörður um, en aðalhöfnin þar er í Norðurfirði. Einnig hafa þau viðkomu á Siglufirði, í Eyja- firði, Húsavík og nær öllum Austfjarðarhöfnum og Höfn í Hornafirði. F. V. fékk upplýsingar um flutningskostnað innalands fyr- ir 1000 kg af ýmsum vörum milli Reykjavíkur og Akureyr- ar og Reykjavíkur og Horna- fjarðar hjá Guðjóni Teitssyni forstjóra Skipaútgerðar ríkis- 2.170 4.859 — 4.843 ins. í eftirtöldum sjóleiðaflutn- ingskostnaði cru innifalin farm- gjöld, út- og uppskipun og hafnargjöld. Verð er síðan í okt. 1975. Skipaútgerð ríkisins hefur umráð yfir 5 vöruskemmum, þar af 3 á leigu hjá Reykjavík- urhöfn og tvær í eigu fvrir- tækisins. í framtíðinni er ætl- unin að stefna að meiri vél- væðingu í útskipun, með til- komu nýrrar bækistöðvar við höfnina í Reykjavík. 5.154 5.138 FV 1 1976 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.