Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 78
----------------- AUGLÝSING ------------ VOLVO öryggi þægindi og gæði í fyrirrúmi Nýjasti Volvo bíllinn á markaðnum hér er Volvo 264 DE LUX og GRAND LUX ár- gerð 1976. Veltir hf. Suður- landsbraut 16 er umboðsaðili sænsku Volvo verksmiðjanna hér. Ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á ’76 árgerðinni og er öryggi, þægindi og gæði þar í fyrirrúmi. Galvaniseruðum hlutum hefur fjölgað í bílun- um og er pústkerfið nú mjög vel varið gegn ryði. Auk þess eru verksmiðjurnar byrjaðar á því, að dæla ryðvarnarefni inn í lokuð hólf og hurðir og sömuleiðis fara bílarnir í sér- stakt ryðvarnarbað upp að gluggum áður en þeir koma til landsins. Undir bílunum er sérstakur plastmassi. Volvo 264 er 4ra dyra. TBíll- inn tekur fjóra farþega auk ökumanns og er yfirbygging bílsins sérstaklega styrkt og telst hann því mjög öruggur ef um árekstur er að ræða. Mikið er lagt upp úr innréttingum og eru íburðarmikil leður- eða plussáklæði á sætum. Nýr gírkassi er nú kominn í 264 gerðina og er hann mun hljóðlátari en áður var. Eng- ar útlitsbreytingar hafa verið gerðar milli árgerðanna 1975 og 1976. En aftur á móti varð nokkur útlitsbreyting á 1975 ái-gerðinni. Er stuðarinn t. d. úr sérstöku plasti og mjög sterkur, samkvæmt öryggis- kröfum Volvo verksmiðjanna. Vélin í Volvo 264 GL er 140Í hestafla DIN vél, sex strokka V-vél, sem er ný gerð af vél- um frá Volvo. Framendi (grill) bílsins er frábrugðinn öðrum Volvogerðum og einn- ig eru ljósasamstæðurnar lít- ið eitt stærri. f öllum bílum af 264 gerð er vökvastýri. Að lokum má geta þess, að Volvo bifreiðarnar hafa ávallt verið góðar í endursölu vegna ör- yggis og gæða. VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16. 6ími 35200 SÖKUM VINSÆLDA MARKAÐSÞÁTTARINS VERÐUR FRAM- HALD Á BÍLAÞÆTTI í NÆSTA HEFTI ÁSAMT ÖÐRU ÁHUGA- VERÐU MARKAÐSEFNI. 78 FV 1 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.