Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 81
— Heldurðu að konan þín geti þagað yfir leyndarmáli. — Já, örugglega. Segðu henni bara ekki að það sé leyndarmál. Hjúkrunarkonan óskaði föð- urnum til hamingju með nýja soninn, sem fæddist heilbrigð- ur og pattaralegur. — Þakka þér kærlega fyrir. Það verður eiginlega að halda upp á þetta. Ertu laus í kvöld? Svo var það maðurinn, sem kom inn í forngripaverzlunina og sagði: — Góðan daginn, góð- an daginn. Nokkuð nýtt í dag? Lögreglumaðurinn í sveit- inni keyrði heim að iitla kotinu hans Stebba. Hann var úti við og var að brenna sinu af tún- inu heima við bæinn, — Ertu vitlaus, Stefán. Veiztu ekki, að það þurfa að vera 100 metrar að minnsta kosti milli húss og opins elds? — Jú, svaraði Stebbi, — en það hefur enginn sagt, að það þurfi að vera í beinni línu. 602 var léleg skytta. Ekkert af skotunum hans hitti skífuna. — Heyrðu, sagði liðsforing- inn. — Nú ertu búinn að hleypa af 200 dýrmætum skotum. Hef- urðu nokkra hugmynd um, hvar þau hafa hafnað? — Nei, en ég veit að þau komust anzi langt. Hljómsveitarstjórinn talar yfir hausamótunum á sellóleik- aranum á æfingu: — Fröken. Milli fótanna haf- ið þér tæki, sem gæti fært okk- ur öllum mikla ánægju. En hvað gerið þér svo? Misþyrmið því gróflega með sargi og klóri. — Hvaða læti eru þetta? Ég er hara að leita að fyrirsætum. Þau voru alltaf að rífast og það var orðið hálf pínlegt fyrir gesti að sitja undir því, þegar þeir komu í heimsókn. Gamall og góður vinur reyndi einu sinni að slá á léttari strengi, þegar hann kom í heimsókn og benti á þrjú börn hjónanna. — Nú, þið hafið allavega orð- ið þrisvar sinnum sammála. — Nei, öskraði frúin. Þetta eru þríburar. FV 1 1976 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.