Frjáls verslun - 01.01.1976, Blaðsíða 45
Vöruf lutningar:
Hvað kostar að flytja vörur
i,
með mismunandi farartækjum?
GreiÖar samgöngur milli staða innanlands eru nauðsynlegar til að halda uppi allri starfsemi.
Frjáls verzlun fór því út í það að' gera verðsamanburð milli nokkurra fyrirtækja, sem flytja
vörur til ýmissa staða á landinu. Var reynt að taka mið af vöruflutningum til Akureyrar og
Ölafsvíkur og í einu tilfelli til Hornafjarðar. Geta lesendur, því dæmt sjálfir eftir verðsam-
anburðinum, hvernig hentugast sé, að flytja vörur milli staða á landinu með flugvél, skipi
eða bíl.
• Skipaútgerð
rikisins
Skipaútgerð ríkisins á þrjú
strandferðaskip, en það eru
m.s. Hekla, m.s. Esja og m.s.
Herjólfur. Herjólfur fer venju-
lega tvær ferðir á viku frá
Reykjavík til Vestmannaeyja,
en Hekla og Esja fara að jafn-
aði í reglulegar ferðir um land-
ið með viðkomu á öllum helztu
höfnum. Fara skipin í eina
ferð á 11-14 daga fresti og
ganga hvort á móti öðru, þann-
ig að annað fer í hringferð
vestur um land, en hitt austur
um land.
Skipin stunda aðallega vöru-
flutninga og hafa Hekla og Esja
viðkomu á allflestum höfnum
Vestfjarða, nokkrum á Strönd-
Farmg. út-/uppsk,-
og hafnargjöld
Farmg. í okt. 1975
Kornvörur, fóðurvörur o. fl. kr. kr.
Akureyri 1.510 4.069
Hornafjörður — 3.923
Sykur, vatnsrör, steypu-
styrktarjárn o. fl.
Akureyri .................... 1.990 4.679
Hornafjörður ................ — 4.663
Ávextir, kaffi, málning
timbur, rúðugler, salerni,
handlaugar o. fl.
Akureyri ................... 2.465
Hornafjörður . ........... —
Búsáhöld, skófatnaður,
vefnaðarv., baðker o. fl.
Akureyri ............... . . . 3.025 5.714
Hornafjörður ................ — 5.698
Ö1 og gosdrykkir
Akureyri ....................
Hornafjörður
um, en aðalhöfnin þar er í
Norðurfirði. Einnig hafa þau
viðkomu á Siglufirði, í Eyja-
firði, Húsavík og nær öllum
Austfjarðarhöfnum og Höfn í
Hornafirði.
F. V. fékk upplýsingar um
flutningskostnað innalands fyr-
ir 1000 kg af ýmsum vörum
milli Reykjavíkur og Akureyr-
ar og Reykjavíkur og Horna-
fjarðar hjá Guðjóni Teitssyni
forstjóra Skipaútgerðar ríkis-
2.170 4.859
— 4.843
ins. í eftirtöldum sjóleiðaflutn-
ingskostnaði cru innifalin farm-
gjöld, út- og uppskipun og
hafnargjöld. Verð er síðan í
okt. 1975.
Skipaútgerð ríkisins hefur
umráð yfir 5 vöruskemmum,
þar af 3 á leigu hjá Reykjavík-
urhöfn og tvær í eigu fvrir-
tækisins. í framtíðinni er ætl-
unin að stefna að meiri vél-
væðingu í útskipun, með til-
komu nýrrar bækistöðvar við
höfnina í Reykjavík.
5.154
5.138
FV 1 1976
45